pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 04, 2005

Stjrnusp fyrir krabbann.

eir sem ekkja mig vita a g er mjg mikill hugamaur um stjrnuspr og alla speki sem fylgir essu fyrirbri. g hef n veri a reyna fyrir mr essum efnum en g hef alltaf skort kjarkinn til a fara me essar reyfingar mnar lengra. essu tla g n a breyta og hr kemur fyrsta spin. Hn er fyrir krabbann, en a vill svo skemmtilega til a upphaldi ykkar er einmitt stoltur krabbi. Spin gildir t vikuna:

"Kri krabbi.

Vinsamlegast haltu ig innandyra nstu vikuna. Eftir li sustu helgar ertu algjrlega binn a eyileggja mannor itt enda frstu t fyrir ll velsmismrk, bi hva varar dlgslti og almennan bjnaskap. Ef ltur lti fyrir r fara er v gur mguleiki a flk gleymi atferli nu um sustu helgi.

r mun ganga illa viskiptum og v rlegg g r a gleyma llum hugsanlegum fjrfestingum enda mun sennilega enginn taka r alvarlega nstunni. starlfi itt er molum eftir a tkst fugladansinn hluballi sem endai me v a fllst Magna hljmsveitinni " mti sl" og skrair svo mkrafninn a a vri veri a gefa keypis sanasl fjsinu.. um lei og klappair Magna kollinum einsog Benny Hill geri alltaf vi sklltta gaurinn. Gleymdu v llu innansklarhstli nstu vikunar.

Passau srstaklega vel upp baki itt enda ertu alveg hel-aumur v eftir rtuflugi eftirminnilega. ert raun bara heppinn a vera ekki binn a rkumla ig og getur v prsa ig slan. Haltu ig fjarri llum vnanda og reyndu yfir hfu bara a gera ig ekki a meira ffli bili."

J, svona hljmar fyrsta stjrnuspin mn. Hn er n full neikv og en etta er bara a sem stjrnurnar segja mr. Ekki ljga stjrnurnar. a er hreinu.

Spurning a opna svona spdms hot-line sumar og reyna gra einhva essum hfileikum mnum. g vil einnig minna a a eru um a bil 25.000 slendingar krabbanum svo a kann a vera a essi sp eigi ekki vi alla.

Blga ann 04.12.05 22:55 | Kommentar (0)