pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 15, 2005

... Eeeef ég neeeenni.

Góđar fréttir. Ég fer í jólafrí á morgun. Einnig er lagadeildin međ einhvađ próflokapartý seinna um kvöldiđ svo ég mun eflaust enda ţar. Reyndar hafa ţessi lagapartý sem ég hef fariđ í veriđ frekar slćm. Oftar en ekki endađ međ slagsmálum ţví einhverjir lagaspađar voru ósammála um hvort Samfylkingin eđa Sjálfstćđisflokkurinn vćri betri. Verđur ţó eflaust money ef ég mćti ţarna međ Hemma múvin.

*****

Eftir vísindalegar athuganir hef ég valiđ 20 bestu plötur ársins. Nenni ekki ađ greina nánar frá vali mínu enda er ţetta nú kannski ekki áhugavert tópik fyrir flest ykkar.. en ég er hálf skrítinn hvađ ţetta varđar enda finnst mér ekkert varhugavert viđ ađ rifja upp plötuáriđ og punkta niđur ţađ sem bar hćst ađ mínu mati. Umrćddar topp-20 listi hljóđar svo:

01. Deerhoof - The Runners Four
02. Sufjan Stevens - Illinois
03. The Go! Team - Thunder, Lightning, Strike (2005)
04. Animal Collective - Feels
05. Sigur Rós - Takk
06. Architecture in Helsinki - In Case We Die
07. Edan - Beauty and the Beat
08. Bloc Party - Silent Alarm
09. Suburban kids with biblical names - #3
10. Wolf Parade - Apologies to the Queen Mary
11. Okkervil River - Black Sheep Boy
12. Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
13. Fiery Furnaces - Rehearsing My Choir
14. Serena Maneesh - Serena Maneesh
15. Broken Social Scene - Broken Social Scene
16. Keith Fullerton Whitman - Multiples
17. Stephen Malkmus - Face the Truth
18. Dälek - Absence
19. Franz Ferdinand - You Could Have It So Much Better
20. The New Pornographers - Twin Cinema

[innskot: Jájá, Go! Team 2004 og allt ţađ, en hún var gefin út í bandaríkjunum 2005 og er bara svo ógeđslega góđ ađ hún var enn í uppáhaldi 2005 :) ]

*****

Stórvinur minn og verđandi javaforritari, hann Kári, vildi ólmur koma sínum topp-5 lista yfir bestu plötur ársins á framfćri.

01. Davíđ Smári - Ţú gerir eitthvađ viđ mig
02. Heitar lummur - Heitar lummur
03. Jón Sigurđsson - Til ţín
04. Jónsi - Jónsi
05. Helgi Björns - Yfir Esjuna

Já, greinilegt Idol ţema hjá windinum ţetta áriđ.

Blöögađ ţann 15.12.05 23:21 | Kommentar (1)