desember 16, 2005
Jólasturlun.
Ég er semsagt orđinn eiturhress og kominn í jólagírinn. 8 dagar til jóla. Af ţví tilefni kemur hér loksins hinn eini sanni jólaplaylisti! Jamm, ef ţiđ eruđ orđin ţreytt á ţessu sama jólarúnki sem gegnsýrir flestar útvarpsstöđvar ár eftir ár eftir ár eftir ár ţá er alveg tilvaliđ ađ leggja hlustir viđ eilítiđ öđruvísi jólalög. Endilega tjékkiđ á ţessum indćla playlista HÉR. Mis-góđ/vćmin/hress/skemmtileg lög en ég hugsa ađ ţetta sé ágćt jólablanda. Booyaah.
01. Stafrćnn Hákon - Hva, ţekkja ţau ekki jólin?
02. Erlend Řye - Last Christmas
03. Phantom Planet - Winter Wonderland
04. Rúnk - Jólatréslagiđ
05. Belle and Sebastian - O Come, O Come Emmanuel
06. My First Keyboard - xmas is only good if you are a girl (Boy)
07. The Autumn Teen Sound - Christmas Wish
08. Ron Sexmith - Maybe this Christmas
09. Grandaddy - Alan Parson in a Winter Wonderland
10. Sufjan Stevens - O Holy Night
11. Run-D.M.C. - Christmas In Hollis
12. Dj John - The Christmas Massacre of Charlie Brown
13. Rooney - Merry Xmas Everybody
14. The Polyphonic Spree - Happy Christmas (War is Over)
15. Smashing Pumpkins - Christmastime
16. The Raveonettes - The Christmas Song
17. Botnleđja - Ave Maria
18. Stina Nordenstam - Soon after Christmas
19. Ivy - Christmas Time is Here
20. Tom McRae - Wonderful Christmas
21. Beach Boys - We Three Kings Of Orient Are
22. Colin Clary - Meow Meow
*****
01. Stafrćnn Hákon - Hva, ţekkja ţau ekki jólin?
Lagiđ er tekiđ af skemmtilegri jóla 7", Glussi Christmas, sem Stafrćnn Hákon var ađ senda frá sér á Resonant labelinu. Stafrćn endurgerđ af Band Aid laginu "Do they know it's Christmas time at all?". Á skífunni er einnig skemmtilega útgáfu af "Last Christmas". Mćli međ ţessu.
02. Erlend Řye - Last Christmas
Norski snillingurinn Erlend Řye úr Kings of Convenience međ akústík útgáfu af wham-smellinum last christmas. Skemmtileg ábreiđa.
03. Phantom Planet - Winter Wonderland
Phantom Planet eru eflaust ţekktasti fyrir intróiđ á O.C. ţáttunum og hljóta ţeir ađ hafa efnast ágćtlega á ţví. Hér er ţó prýđileg jóla-ábreiđa. Skylst ađ trommuleikarinn / kvikmyndastjarnan Jason Schwartzman sé hćttur í bandinu. Var bara nokkuđ góđur í Rushmore og Spun, hef enn ekki séđ I Heart Huckabees. Hvađ um ţađ.
04. Rúnk - Jólatréslagiđ
Jólaplata Rúnk er mjög skemmtileg. Ekkert heyrt frá bandinu í langan tíma og veit í raun ekkert um afdrif ţess. Benni Hemm Hemm međ sitt band en ég veit ekki meir. En ţetta er flott lag.
05. Belle and Sebastian - O Come, O Come Emmanuel
Já, ţetta er nú međ flottari jólalögum. Ég á nokkrar mjög flottar útgáfur af ţessu lagi.. međal annars eina međ Pedro the Lion en Belle and Sebastian hafđi vinningin enda einstaklega flott útgáfa.
06. My First Keyboard - Christmas is only good if you are a girl (Boy)
Dottie Alexander (m.a. Of Montreal og Great Lakes) er hér međ sólo verkefniđ sitt - 'My First Keyboard'. Ég er ekki frá ţví ađ snillingurinn Kevin Barnes syngi ţetta lag međ henni. Restin af Of Montreal hjálpađi til viđ upptökur.
.....
09. Grandaddy - Alan Parson in a Winter Wonderland
Grandaddy međ jólalegt Alan Parson tribjút.
10. Sufjan Stevens - O Holy Night
Hinn heittrúađi Sufjan Stevens fer vel međ O Holy Night. Tekiđ af Ding! Dong! Songs for Christmas Vol. III. Sufjan er greinilega mikiđ jólabarn ţví hann hefur einnig gefiđ út jólaplöturnar Hark! Noel! Songs For Christmas Vol. 1 og Hark! Songs For Christmas Volume 2. Fínasta jólaskemmtun. Komst ţó ekki yfir ţessar plötur fyrr en um jólin í fyrra.. en internetiđ reddađi ţví.
11. Run-D.M.C. - Christmas In Hollis
Aight. Jól í Hollis, Queens! Ţađ eru bara snillingar sem halda ađ ţeir geti komiđ keyrandi til Íslands frá New York. Ţađ var ţó algjörlega skiljanlegt ađ cancel-a ţessum tónleikum á sínum tíma enda talíbanar búnir ađ lýsa heilögu stríđi á hendur okkar íslendinga og öllum hugsanlegum íslandsförum.
12. Dj John - The Christmas Massacre of Charlie Brown
Ég hef ekki hugmynd um hver ţessi Dj John er.. en ţetta lag er frábćrt. Sjálfur var ég mikill Snoopy fan hérna á yngri árum og horfđi ótal oft á jólamyndina sem samplađ er úr. Kalli Bjarna (ekki idol viđbjóđurinn) er stáliđ. 'Santa claus and Ho-Ho-Ho'.
13. Rooney - Merry Xmas Everybody
Slade? nei, Rooney. Hljómar nákvćmlega eins en Rooney voru í O.C. svo ţeir hljóta ađ vera indí, hipp, kúl og allt ţađ.
14. The Polyphonic Spree - Happy Christmas (War is Over)
Ţetta er eina koveriđ af ţessu lagi sem mér hefur tekist ađ gúddera... Enda Polyphonic Spree band af betri endanum.
.....
21. Colin Clary - Meow Meow
Ţetta ofur-vćmna lag er sérstaklega tileinkađ mílanó. Ég hef örugglega ekkert ofnćmi fyrir ţér.
Hlustiđ HÉR!. Jamm og ţetta er allt innanlands.
*****
Ef einhver á jólaplötuna sem unglingahljómsveitin kósý gaf út hérna fyrir mörgum árum (en var svo bölvanlega bönnuđ vegna höfundarréttarvesens) ţá má hinn sami endilega gefa fallega jólagjöf í formi jóla-ripps. einarbirgir[hjá]hotmail.com - góđverk um jólin. Man reyndar vođa lítiđ eftir bandinu sjálfu - fjórir eđa fimm strákar úr MR minnir mig, međal annars listaspírurnar Ragnar Kjartans og Markús - annađ man ég ţví miđur ekki.
******
Gleđileg jól..
Blöögađ ţann 16.12.05 00:06 | Kommentar (5)