pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 26, 2005

Föndur.

Aight. Var í fríi á ţorláksmessu og fór dagurinn í tjill, jólagjafakaup og kortaföndur. Hlynur, fyrirsćta og verkfrćđinemi međ meiru, kíkti í heimsókn um kvöldiđ enda er ţađ árlegur viđburđur hjá okkur ađ kíkja niđur á laugarveg á ţessum degi og "skođa allt skrítna fólkiđ" einsog módeliđ segir alltaf. Á hverju ári fć ég einnig send jólakort og í hvert sinn segi ég viđ sjálfan mig: "hey, skemmtilegt, ég geri svona kort um nćstu jól og bćti upp fyrir ađ hafa ekki sent jólakort frá ţví ađ ég var í barnaskóla". Viđ ákvađum ađ redda ţessu í skyndi og gerđum ţessi líka skemmtilegu jólakort - klipptum út fullt af furđulegum myndum úr gömlum tónlistartímaritum sem ég fann hjá mér, límdum međ uhu-stiftinu og til ađ toppa egósentríkina tókum viđ polaroid myndir af okkur sjálfum og límdum í kortin... svona ađeins til ađ fegra ţetta. Höfđum mismunandi svipbrigđi og tilfinningaskala jólanna á kortunum enda er Hlynur konungur andlits-pósanna. Viđ gerđum ţó ein reginmistök.. ţví módeliđ sjálft fór í gervi jólasveinsins og sést ţví takmarkađ framan í hann vegna skeggsins. Ég vona ţó ađ ţetta hafi vakiđ lukku hjá fólki. Svo verđur Sindri ađ ná í sitt kort - ţetta er nú meira helvítis stríđsbyrgiđ sem hann býr í - engir póstkassar... bara öryggismyndavélar útum allt.

kort kort kort

kort

kort

Jaháa... Annars vonast ég til ađ sjá sem flesta um jólin!

Blöögađ ţann 26.12.05 00:02 | Kommentar (6)