pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 31, 2005

Tnlisti...

Held a a s gtt a henda inn sm tnlist. Held a flk s lngu komi me lei essum jlalgum og v kemur hr ferskt update tnlistanum. Grunar a a veri soldi langt nstu frslu.

01. Islands - Rough Gem
02. Dengue Fever - Escape from Dragon House
03. Love Is All - Felt Tip
04. Electric President - Good Morning, Hypocrite
05. Ms. John Soda - Hands
06. Masha Qrella - Unsolved Remained
07. Pornopop - Centre
08. Rogue Wave - Are You on My Side
09. Why? - Sanddollars
10. Deerhoof - Running Thoughts
11. Jim Noir - Computer Song
12. Jim Noir - My Patch
13. g - Minneapolis 92%
14. Gnarls Barkley - Crazy
15. Architecture In Helsinki - Wishbone
16. The Delgados - Sink or Swim
17. Plat - stand (Dualism)

Endilega tjkki essum indla playlista hr!

******

01. Islands - Rough Gem
Hressandi indie pop lag sem teki er af debjt pltu kanadsku sveitarinnar Islands, "Return To The Sea", sem kemur t fljtlega nsta ri. etta er band sem Nick og Jaime r The Unicorns stofnuu og hefur veri duglegt vi a spila og m.a. hita upp fyrir Arcade Fire og Beck. g er ekki alveg binn a n melta essa pltu ngu miki. Mun rlegra en gamla Unicorns stffi og ef til vill ekki jafn catchy en etta lofar samt sem ur gu...

02. Dengue Fever - Escape from Dragon House
Jamm, Dengue Fever er skemmtileg hljmsveit sem heitir hfui skemmtilegri veiki. Hr er titillagi af pltu eirra Escape from Dragon House sem kom t rinu sem er a la. Kambdska poppstjarnan Chhom Nimol fer fyrir essari srkennilegu LA rokksveit og syngur mist ensku ea hennar murmli 'Khmer' sem g veit ekki hvernig myndi slenskast. Hga rokk-heimsmsk.

03. Love is All - Felt Tip
Hjalti benti mr etta band. fram halda Svjar a fra okkur ferskt og gott stff. Teki af pltunni "9 Times That Same Song" sem g mli srstaklega me. Held meira a segja a pitchforkarmenn hafi lofa etta band hstert.

04. Electric President - Good Morning, Hypocrite
Veit alltof lti um etta band. Plata vntanleg snemma nsta ri og er ar rvals elektr-krtt-pop ferinni. Leiist n allar svona samlkingar en ef i fli Postal Service er etta einhva sem i ttu endilega a tjkka .

05. Ms. John Soda - Hands
ms. john soda
mars nsta ri kemur t platan "Notes and the like" me sku elektr-poppurunum Ms. John Soda. Er g svo heppinn a hafa hlusta prmskfuna og hljmar hn mjg vel - rkrtt framhald af 'No P. or D'. 2006 verur feitt r fyrir Morr Music - B. Fleiscmann, Electric President og n etta. Amen.

06. Masha Qrella - Unsolved Remained
Held mig vi Morr Music. febrar essu ri kom t fn plata me Masha Qrella. Hr er titillag pltunnar.

07. Pornopop - Centre
J, etta er n bara tilefni ess a landsins myndarlegasti gst hefur heirar slendinga me nrveru sinni og eru upptkur nju stffi vst a komast gan gr. Diskurinn er fanlegur dag en essir gaurar eru frekar miklir suckerar svo g get eflaust brennt fyrir ykkur diskinn ef i hafi huga. Lofi bara a segja ekkert.

08. Rogue Wave - Publish my Love
Teki af 'Descended Like Vultures'. Frbrt indie-pop! Mli einnig me frumraun sveitarinnar 'Out of the Shadows'.

09. Why? - Sanddollars
Why? r anticon. Crossver milli hip hops og folks tnlistar? Veit n ekki alveg me a en etta er strfnt og 'Elephant Eye Lash' platan miki spilu hj mr rinu.

"Why? is hip-hop artist Jonathan Wolf, also known as Yoni. He was born in Cincinnati, Ohio. In the summer before his first year at High School, Wolf discovered an old 4-track in his father's synagogue and began to experiment musically. Forays into rapping, drumming, poetry, plus a serious interest in art followed."

10. Deerhoof - Running Thoughts
deerhoof
Teki af pltunni The Runners Four og var s plata ein s allra besta rinu. Rokk ystu nf.. tr snilld sem dass af frbrum lagasmum og tilraunakenndar flttum. Ng um a.

11. Jim Noir - Computer Song og
12. Jim Noir - My Path
Flottasti ur til tlvu (ea hva?) sem g hef heyrt. Nja 'EP Safnplatan' hans, 'Tower of Love' er frbr! Mli srstaklega me a flk kynni sr meira me essum. Henti inn tveimur lgum.

13. g - Minneapolis 92%
etta lag er teki af fyrstu pltu g sem ht v skemmtilega nafni 'Skemmtileg Lg'. g ver a fara kaupa nju pltuna eirra. Fkk reyndar hendurnar sasta ri skrifaan disk sem ht 'Platan sem enginn keypti' og innihlt hn megni af lgunum sem pra nja diskinn og mia vi skfu hltur diskurinn a vera helvti solid. Hljmsveitin g er a mnu mati eitt allra skemmtilegasta rokkbandi slandi dag. Mn fyrstu kynni af sveitinni (ea 'for-sveit' g) var hr upptaka DAT teipi og klluu eir sig Kkhundana ea einhva lka, mjg hressandi. eir f einnig massft respect fyrir a hafa spila brkaupi Gsta og nnu.

14. Gnarls Barkley - Crazy
etta er lag er trlega flott. Gnarls Barkley er samstarfsverkefni Cee-Lo og Dangermouse. a segir sig bara sjlft a egar essir menn koma saman hltur tkoman a vera eintm snilld. Get ekki bei eftir a platan komi t!

15. Architecture in Helsinki - Wishbone
Skemmtilegustu tnleikar rinu og skemmtilegasta lag rsins.

16. The Delgados - Sink or Swim
Tk upp v a hlusta miki pltur Delgados prfunum. Sem er kannski ekkert alltof gott v g kann vel vi etta band. g tengi nefnilega oft sjlfsrtt lg vi einhverja atburi ea tmabil lfi mnu og prf hafa aldrei veri miklu upphaldi.

17. Plat - stand (Dualism)
plat
Band sem er einsog mrg nnur neanjararbnd slandi strra erlendis en hrna heima. Hef alltof oft misst af tnleikum me eim og f vonandi tkifri til a breyta v nsta ri. Lagi er teki af 'Compulsion' sem g held a hafi alveg rugglega komi t hrna heima ri 2004. S hana lista yfir bestu pltur rsins morgun hj mogganum svo g gti veri a rugla.. en ng um a. Mli eindregi me essum grip.

******

Hlusti hr!. Jamm og etta er allt innanlands.

Og takk fyrir ri sem er a la!

Blga ann 31.12.05 15:53 | Kommentar (8)