pleijlisti Take Me Home!! um mig

febrar 01, 2006

stuu krakkar, stuu.

skrtinn

essi ngjulegi maur hr fyrir ofan (essi me srkennilega andlitsfalli) hefur kvei a halda ekki rsht htmfks rtt fyrir grarlega pressu. Kjallarinn hefur nefnilega veri settur sttkv. g m ekki tj mig um mli opinberlega en ess m til gamans geta a allir eir er stt hafa ennan tiltekna sta undanfarna 3 mnui eru mikilli lfshttu. Annars er g bara stuui.

***

Loksins hlustai g almennilega 'I'm Wide Awake, It's Morning' pltu Bright Eyes. Langt san g eignaist pltuna en g hef aldrei gefi henni sinn verskuldaa sns. Og jahrna, vlkt stykki. Lgin frbr og textarnir enn betri.

Tnar: Lua [mp3 | texti] , Landlocked Blues [mp3 | texti]
og The First Day of My Life [mp3 | texti]

***

Selinn burt 2006. J, eir sem ekkja mig vita a g farinn a lkjast sel arflega miki enda orinn akfeitur. essu mun g kippa liinn me hjlp ka sem tlar a gerast pump-vinur minn (eins pervisi og a hljmar n). Starf hans felst v a skra mig og hvetja egar g reyni a lyfta einhverju ungu (einsog 7 klum ea svo) eirri lkamsrktarst sem vi munum heira me komu okkar. g hef n reyndar s svona pump-vini me eigin augum og a er bara ekkert fyndi vi etta li. Eiginlega alveg strfurulegt.

g hef n ekki ora a koma nlgt essum tkjum eftir a g horfi upp kra nnast rkumla sig einu slku. Svo lur mr lka alltaf eins og lfi t t hl essum stum - enda er bara ekkert tilgerarlegt ea art fart vi a hlaupa hlaupabretti. En allavega - Kri og hlaupabretti.. skrifai um etta snum tma (ca. 2003):

"g, Kri windur og Ingvar ski vorum bnir a koma okkur fyrir svona hlaupabrettum og tluum a hlaupa r okkur allt vit. Eftir cirka 5 mntur vorum vi komnir fljgandi fer, srstaklega Kri. Flk var byrja a horfa hann enda hljp hann einsog ur maur fltta en hann virtist jafnframt njta lfsins til fullnustu... anga til allt einu - bmm, krass! Hlaupabretti bilai og stoppai methraa me hrilegum afleiingum - Kri lenti mlaborinu (ea hva sem etta kallast) me tilheyrandi ltum. Hva gerum vi Ingvar? J, eins og sannir vinir sprungum vi r hltri. Svona eftir a hyggja var a n ekki fallega gert af okkur, en ef i hefu veri arna hefu i eflaust hlegi ykkur til bta."

Sem betur fer slasaist Kri n ekki - en me essu athfi var hann lka a leggja lf okkar Ingvars strhttu enda mtti maur hafa sig allan vi a detta ekki brettinu vegna hlturskastsins. a fyndnasta vi etta allt saman er a hlaupabretti var ekkert teki r umfer - neinei, gaurinn sem vann arna tti bara restart ea einhva arna undir. Enginn af okkur fr aftur etta tiltekna bretti.

***

Einhver a fara namosh tnleikana laug?

Blga ann 01.02.06 19:44 | Kommentar (10)