pleijlisti Take Me Home!! um mig

mars 14, 2006

Casanova and the black-hearted girl.

Ljóst ţykir ađ evróputúr uppáhalds hljómsveitar ykkar mun hefjast eftir Hróaskeldu. Viđkomustađir sem búiđ er ađ stađfesta (í orđi en ekki á borđi) eru: Berlin, Paris og Amsterdam.

**

Á hverjum degi fć ég fullt af funheitum og lostafullum ástarbréfum. Já, ótrúlegt en satt. Inn á milli fć ég reyndar vinaleg bréf um pillur sem hafa ýmist ţyngdarlosandi eđa kynörvandi áhrif. En ástarbréfin eru í miklu uppáhaldi hjá mér enda kitlar ţađ óneitanlega hegómagirnd mína ađ svo margar stúlkur skuli gera hosur sínar grćnar fyrir óţekktum (allavega ennţá) háskólanema frá Íslandi. Ég reyni eftir bestu getu ađ svara öllum póstum enda vćri allt annađ dónaskapur af minni hálfu. Í dag fékk ég til ađ mynda ţetta fallega bréf frá Natöschu (gpomnajbf4@gaoidsmy.pl)..

would you be available a lot for sex?
I could really use a fuckfreind

Ekki amarlegt ţađ! Undir ţessum skilabođum kom reyndar líka slóđ á heimasíđu sem var uppfull af dónaskap. En já, ţađ er sko ekki leiđinlegt ađ vera eftirsóttur gaur á netinu í dag. Ţađ má í raun segja ađ ég sé nokkurs konar Casanova internetsins miđađ viđ öll ţessi ástarbréf sem halda áfram og áfram ađ streyma inn. Guđ blessi internetiđ!

**

Tóndćmin munu einnig halda áfram ađ koma ţrátt fyrir ađ kommentafjöldi hafi ekki veriđ langt frá sögulegu lágmarki í síđustu fćrslu.

Aberfeldy er skosk hljómsveit sem gaf út plötuna 'Young Forever' áriđ 2004. Pitchfork hraunađi algjörlega yfir ţessa plötu á sínum tíma:

"So yeah, Young Forever was recorded on one microphone. And yeah, that means the warm acoustic pop heats up my headphones like a veritable heliopolis. I can't help but root for an album that begins "I love everyone," because the last thing the indie world needs is another batch of sullen, well-dressed scenesters. Yet, as in any relationship, just because you love someone doesn't mean they'll love you back. "There is nothing in the world as beautiful as you," Gibbs tells us in a tender moment. He probably means it. Good for him. Even if he doesn't, I hope it gets him laid."

En já, mér ţótti ţetta allavega bara hressandi og sćtt allt saman. Fékk allavega ekkert flogakast ţó ađ textarnir hafi margir hverjir veriđ drasl og hljómgćđin ekkert spes. Svo geislar líka svo mikil fegurđ og ţokki af ţessum skotum (sjá mynd).
fegurđ
Out of Love [mp3]
Love is an Arrow [mp3]
Young Forever [mp3]

Blöögađ ţann 14.03.06 21:59 | Kommentar (6)