pleijlisti Take Me Home!! um mig

aprl 18, 2006

Hall.

Eg held etta s fjra tilraun mn til a byrja skrifa nja frslu. Svona er etta. Pskarnir hafa veri mjg gir.

g er vst a fara Hraskeldu. Mjg gott. Hva gerist svo eftir hraskeldu er ri en evrpa verur mjg lklega sigru. Evrputr. g var binn a skrifa afskaplega miki og gfulegt en svo krassai firefox og g nenni bara ekki aftur.

**

g setti fyrir lngu lag me Half-Handed Cloud pleijlista og ritai :

"Half-Handed Cloud ea John Ringhofer me lagi 'We Are Not Orphaned' af hinni srkennilegu pltu 'We Haven't Just Been Told, We Have Been Loved' sem kom t 2002. Frbr plata sem Sufjan Stevens prdcerai. a er einmitt a fara koma t n plata fr Half-Handed Cloud, Halos & Lassos, sem er alveg isleg - frbrt inde me kristilegu vafi! Amen fyrir v."

Jbb. essi plata, .e.a.s. Halos & Lassos, er alveg einstk. Lgin eru 19 talsins og n aeins 4 eirra lengd yfir 2 mntur. En a breytir n ekki llu, etta er alveg frbrt! Fjlbreytt og hressandi. Allt fr lo-fi gtarplokki upp isgengi casio-ind-pop.

John

Foot on the Brake [mp3]
Tongues That Possess The Earth Instead [mp3]
Praise Awaits You [mp3]

**

En j, rakst skemmtilega pltu sustu viku. Platan ber hi mikla nafn 'The Trials of Van Occupanther' og er me hljmsveitinni Midlake. Veit alveg afskaplega lti um etta Texas band en essi plata lofar allavega gu! Lt tv lg fljta me. g veit ekki betur en a platan s vntanleg jn ea jl.

Midlake - Young Bride [mp3]
Midlake - We Gathered In Spring [mp3]

Blga ann 18.04.06 22:03 | Kommentar (4)