pleijlisti Take Me Home!! um mig

ágúst 07, 2006

Ljómun.

Innipúkakvöldiđ mitt eina var nú mjög misjafnt í gćđum. Television-liđar voru helvíti góđir en voru međ instrumental tónleika framan af ţar sem lítiđ heyrđist í Tom Verlaine. Marquee Moon!

**

Ţađ er einstaklega gaman ađ gera skemmtileg mix. Ég ćtti ađ gerast plötusnúđur og drýgja tekjurnar međ ţví ađ spila í jarđaförum og í eróbik-tímum. Ţađ er milljón dollara hugmynd. Eróbik međ lifandi plötusnúđ. Ég hendi kannski eiturhressum tónlistarblöndum hingađ inn á nćstunni.

**

Róleg verslunarmannahelgi. Kíkti í heimsókn til Atla og Haffa á skólavörđustíginn á fös- og laugardagskvöld og ţar á eftir voru nokkrir vel valdir stađir heimsóttir. En annars má summera ţessa helgi upp í bjór, miđbćr, videó, afslappelsi og tannumhirđa. Já fínt vídeogláp og ég mćli međ eftirfarandi myndum..

video.gif

**

En já. Daniel Levi er mjög sniđugur leikstjóri. Af hverju? Jú, skođiđ ţetta!

Plan B - No Good. Stop-Motion snilld.



The Concretes - Chosen One



The Concretes - On the Radio

Blöögađ ţann 07.08.06 22:01 | Kommentar (10845)