september 11, 2006
Blátt gull.
Já. Það held ég. Þetta er nú bara nokkuð sniðugt. Þúsund þakkir til Örnu sem hjálpaði gríðarmikið! Ég veit ekki hvort komment dæmið sé enn bilað fyrir Apple notendur - en eplafólk má endilega prófa og ég mun kíkja á það. Linkarnir eru líka þeir sömu og ó-uppfærðu en ég mun kíkja á þá í vikunni.
**
En ég er í miklu stuði einsog gefur að skilja og læt ég fylgja með eitt gott stuð. Hún er ofboðslega hip, afburðarsnjöll, frjálslega vaxin í gylltum buxum og hefur tekið yfir winampinn minn. Leslie og LY's eru sniðugar. Reyndar er platan eilítil hörmung en gold pants... Búja!
Leslie & The Ly's - Gold Pants [mp3]
Blöögað þann 11.09.06 00:21 | Kommentar (2399)