pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 30, 2006

Hell Yea-uhs!

Ţađ er ótrúlegt hvađ einn knattspyrnuleikur getur fćrt manni mikla stundargleđi og hvađ ţessi íţrótt getur veriđ ótrúlega skemmtileg. Dagurinn í dag sérstaklega skemmtilegur. Ójá. United mörđu glćstan sigur á Reading, íllmennin og skúrkarnir í Chelsea gerđu jafntefli viđ Fulham og núna rétt áđan var Arsenal ađ tapa. Ég lifi mig yfirleitt mikiđ inn í leikinn og ţrátt fyrir ađ ég hafi horft á leikinn einn öskrađi ég af geđshrćringu ţegar mínir menn skoruđu og kćttist jafn mikiđ ţegar Bocanegro jafnađi fyrir Fulham gegn Chelsea og nötrađi jafnframt af stressi síđustu mínútur leikjanna. Ţvílíkar geđsveiflur. Oftar en ekki hefur dagsform mitt og skap ráđist af einum mikilvćgum fótboltaleik. Ótrúlegt. Ég held ég sé ekki einn um ţessa geđveiki.

rooney

**

Ah. Tók alsherjar verslunar-frenzy áđan ţegar ég ţurfti ađ skipta jólagjöfum og fjárfesti í nokkrum plötum. Seríu Skúla Sverrissonar sem ég heyrđi í heimbođi um daginn og lofađi mjög góđu.. háfleygu plötuna frá Jónasi Sigurđssyni sem ég er forvitinn ađ heyra.. og loks plötu hinnar margrómuđu og íslensku súpergrúppu Evil Madness. Einnig lék tískuhomminn í mér lausum hala og ég keypti fínustu Henrik Vibskov peysu í heiminum.

evil

**

New Young Pony Club. Safarík gleđi á laugardagskvöldi! Ţađ verđur spennandi ađ heyra stóru plötuna frá ţessu bandi.

ahh

New Young Pony Club - Ice Cream [mp3]
New Young Pony Club - Get Dancey [mp3]

**

Tacks, the Boy Disaster. Hugarsmíđi Evan Jacobs (úr The Polyphonic Spree). Einstaklega góđ lög og hefur frumraun bandsins, EP'inn Oh, Beatrice, fengiđ ađ óma í árbćnum enda um frábćran grip ađ rćđa! Endilega tjékkiđ á ţessu.

Tacks.gif

Tacks, the Boy Disaster - Forget-Me-Not [mp3]
Tacks, the Boy Disaster - Frozen Feel [mp3]

Blöögađ ţann 30.12.06 19:16 | Kommentar (11185)