apríl 07, 2007
Songs I wish I had written.
Heij aftur. og aftur. Páskar, Björk, Hot Chip, Peter, Björn og John og löng helgi. Hei Hei Hei einsog fat albert sagði alltaf. Og páskablekun einsog alltaf.
***
Tónlist. Pleijlisti. Lofaði að taka mig á hérna í einhverju ölæði í gær. Ari er heiðurs-lesandi færslunnar. En ég set einhvað skemmtilegt saman á morgun. Og hei, talandi um hann. Ætti ég að schmella lögunum í .zip skrá eða svo til niðurhals? Eða bara ditcha þennan flash spilara? Eða jafnvel gera bara svona freaky fresh dj-mixx í einni stórri mp3 skrá og vera með freaky fresh mix-poðköst? Það væri annars fínt að fá álit á þessu.. (en ég geri ráð fyrir að þú, lesandi góður, sért að lesa þetta rúmum 10 til 40 dögum eftir að þetta er ritað þar sem ég hef ekkert skrifað hérna síðan í febrúar mánuði og reikna með að flestir séu löngu hættir að leggja netleið sína hingað).
**
En hei, Tyra Banks. Ekki vissi ég að demants-vaselínið hefði virkilega þessi kostulegu áhrif á kvenfólk. Ég veit allavega hvað fer í pakkann um næstu jól. En Tarzan herópið (1:20) og brjálaða-apa-stöntið hennar um (1:00) er frábært. Oh Tyra.