júlí 05, 2007
Hei.
The Vader Project. Þetta er eflaust talið guðlast í augum margra star wars nörda. En það læðast inn á milli ansi töff svarthöfðar.
Sjá fleiri myndir hér, hér, og hér.
**
Þriðja serían af The Mighty Boosh ku vera væntanlega í september! Húrra fyrir því.
Electro Boy
Old Gregg!. "Ol' Gregg. Legendary fish. Some say he's half man, half fish. Others say it's more of a seventy-thirty split. Whatever the percentage, he's one fishy bastard."
Ég hvet alla sem ekki hafa horft á þessa þætti að verða sér út um þá hið snarasta.
**
Hver vill ekki eiga cassettu-veski úr julio iglesias tape'i?
**
EP sem kom út fyrir tæpu ári síðan, Professor Murder Rides The Subway. En betra er seint er aldrei. New York grúv.
Professor Murder - Champion [mp3]
Professor Murder - The Mountain [mp3]