ágúst 02, 2007
Kafbátar.
Ah. Jáh. Það er aldeilis blöög dugnaður. En meira um það síðar.
En ég ætla misnota vald mitt og minna á tónleika með pornopop. Annar helmingur bandsins er staddur á landinu og hvað er því betra en að halda kærkomna og ókeypis tónleika með nýju stöffi?
Einnig verður platan þeirra, sem hefur því miður ekki verið fáanlega hér á Íslandi, seld á staðnum fyrir lítinn þúsundkall. Kósý akústísk stemming fyrir gott fólk.
Fimmtudagskvöld: Kaffi Hljómalind
Föstudagskvöld (+ Esja og The Way Down): Organ