september 19, 2007
Booyah.
Kominn aftur í netsamband. Reyndar er ég nú tengdur allan daginn í vinnunni en þar er ég búinn að vera án tónlistar sem gengur ekki. En nóg um það. Hef verið að panta alls kyns stöff á netinu sem ég get ekki beðið eftir að hlusta á, sænska cd-r útgáfan kemur sterk inn. Þetta verður örkombakk með tilheyrandi örblöögi.
**
Celebration. Af plötunni the modern tribe sem kom út fyrir skömmu. Afskaplega fínt stöff.
Celebration - Evergreen [mp3]
Celebration - Fly the Fly [mp3]
**
Kate Nash. Hún hjómar einsog einhvers konar bastarður af lesbískum þríleik Amy Winehouse, Lilly Allen og Reginu Spektor. Ég veit ekki. Argasta popp. Enda er hún víst að verða einhvað súperhit úti. Ég fæ nú ekki mörg rokk-prik fyrir þetta innslag.
Kate Nash - Foundations [mp3]
**
Já, ég er allur í poppinu. Franskur dúó. Þetta er nú bara nokkuð krúttleg morðhótun.
Soko - I´ll Kill Her [mp3]
**
Jájá. Ég nenni ekki að blaðra meira. Ég er búinn að vera syngja Cosmic Dancer í kollinum í allan dag.
T.Rex - Cosmic Dancer [mp3]
Jens Lekman - Your Arms Around Me [mp3]
Talulah Gosh - Talulah Gosh [mp3]
Boat Club - All The Time [mp3]
Georgie James - Need Your Needs [mp3]
Cajun Dance Party - Amylase [mp3]
Crystal Castles vs. HEALTH - Crimewave [mp3]
p.s. The Privates. Man ekki hvar ég las um/heyrði í þessu bandi fyrst. En þetta lofar aldeilis góðu.
The Privates - Despite the snake [mp3]
The Privates - Barricades [mp3]