október 29, 2007
Lo-Fi Fimmtudagur. Apaldur!
Heeei. Ólukkans hausverkur og ađsvif. Ekki ađ gera góđa hluti. Ég vona nú ađ ţađ sé í góđu lagi međ kollinn. Ó-ólmhuga.
**
Barcelona. Ég er ađ fara aftur til barcelona eftir rúma viku. Núna á vegum vinnunnar. Verđ í viku og fer í leiđinni á Interpol og Blonde Redhead. Einhver nördi á leiđ á TechEd? Hann Bó selectah allavega!
**
Airwaves. Gott fjör. Deerhoof voru stórkostleg. Og Of Montreal hress. Synd ađ missa af Sudden Weather Change, en ég viss um ađ cool editiđ hans Loga hafi fengiđ ađ spila stóra rullu í set-inu. Svo var hinn írski Séamus rúsinan í pysluendanum. Hann böstađi ófá múv.
**
Ég fékk í hendurnar tvo gómsćta ep'a frá sćnsku Cosy Den útgáfunni. Annars vegar sóló stöff frá Johan Hedberg úr Suburban Kids with Biblical Names (og ekki sćnska hokkíhetjan) og hins vegar plata međ melankólíu-casíó-ló-fć-hljómsveitinni after-school sports. Ţessir fírugu Svíar!
Johan Hedberg - Nygubbe4 [mp3]
**
Atli Hefur veriđ gerđur ađ hirđmanni striker-fússballsborđsins (tímabundiđ vegna plássleysis). Ég vil ţví efna til fússballsmóts hjá Atla hiđ snarasta.
**
meira sćnskt...
Salty Pirates - Black Minds, White Lies [mp3]
Le Man Avec Les Lunettes - The Bloggers and the Dandy [mp3]
og..
Fosca - I've Agreed To Something I Shouldn't Have [mp3]
og eilítill hressleiki..
The Rumble Strips - Time [mp3]
Blöögađ ţann 29.10.07 23:00 | Kommentar (9)