mars 05, 2008
Kid Genius!
Ný plata á leiðinni frá the Long Blondes og heitir gripurinn The Couples. Keimlíkt eldra stöffi. En ég hef alltaf verið veikur fyrir þessu bandi.
The Long Blondes - I liked the Boys [mp3]
The Long Blondes - Nostalgia [mp3]
**
David Shrigley er ansi merkilegur náungi. Fyrir jól kom út bók og tvöföld koncept plata sem inniheldur 39 lög með textum Shrigleys. Worried Noodles. Afskaplega flott allt saman. Listamenn á borð við Scout Niblett, David Byrne, Hot Chip, Islands, Final Fantasy, Deerhoof, Psapp, Mt. Eerie koma við sögu. Jamm og já.
Yacht - I saw You [mp3]
Simon Bookish- Prince of Wales [mp3]
Psapp - Sad Song [mp3]