pleijlisti Take Me Home!! um mig

mars 29, 2008

Tally ho.

Laugardagur. Partí og læti. Ha? Stuð. Nýjasta afurð ástralska þríeykisins Cut Copy hefur ómað í sennheisernum í síðustu daga. Platan ber hið volduga nafn in ghost colours og er ómótstæðileg. Úffa. Njótið!
cutcopyy
Cut Copy - Hearts on Fire [mp3]
Cut Copy - Feel the Love [mp3]
Cut Copy - Far Away [mp3]

**

Í febrúar kom út platan Little Death með Reading sveitinni Pete And The Pirates. Ó já. Frontmaður sveitarinnar er Thomas Sanders, sem er ábyrgur fyrir snilldinni Tap Tap og hina stórkostlegu Lanzafame plötu. Little Death inniheldur m.a. Come on feet og She doesn't belong to me sem hafa áður verið gefið út undir merkjum Tap Tap. En já, þetta er kannski ekki eins lífrænt en alveg afskaplega afskaplega fínt. hreint lostgæti! Það var erfitt að gera upp á milli laga til að velja.

peteandthepirates

Pete And The Pirates - Ill love [mp3]
Pete And The Pirates - She doesn't belong to me [mp3]
Pete And The Pirates - Moving [mp3]

**

Skræpótt hiphop. Afar ffrresshh. Ooo jeeeeeh bwooii. The Cool Kids. Tekið af Totally Floosed Out ep. Manni langar helst að grafa upp gull flavor flav klukkuna og gullúða tennurnar og hjóla um hverfið á pimpaða bling bling bmx'inum.

coolkids

The Cool Kids - Black Mags [mp3]
The Cool Kids - Pump Up the Volume [mp3]

**

The Notwist. Ég hlustaði óheyrilega mikið á Neon Golden á sínum tíma enda prýðisgripur. Reyndar heilmikið gerst hjá þeim síðan þá. 13 & God og ýmis vinna með Lali Puna og Ms. John Soda. En nóg um það. Á næstunni kemur út platan The Devil, You + Me. Hér kemur smá smakk.

The Notwist - Good Lies [mp3]
The Notwist - Gloomy Planets [mp3]

Blöögað þann 29.03.08 20:18 | Kommentar (6)