maí 28, 2008
I belong to the neon lights.
Ég hef ađ undanförnu hlustađ afskaplega mikiđ á ofurfeimna sćnska krúttiđ Sally Shapiro. Hiđ undurfagra I'll be by your side er tekiđ af Disco Romance (2006) og He Keeps me alive af samnefndum EP sem kom út fyrr á árinu.
Sally Shapiro - He Keeps Me Alive (Extended Mix) [mp3]
Sally Shapiro - I'll be by your side [mp3]
**
Bergen (sem hefur lofađ ađ endurvekja glćsta blöggiđ sitt) benti mér á afar fínt stöff - The Belief-Action Nexus. Minnir mig eilítiđ á Postal Service. Og ţó ekki. Elektró-pop í rólyndis stemmningu. En hvađ um ţađ, ég mćli međ! Ég botna ţó ekkert í ţessu nafni.
The Belief-Action Nexus - Boundaries [mp3]
The Belief-Action Nexus - Limberger [mp3]
**
Ţađ er gott ađ hlaupa hérna í sveitinni í leit ađ kćrleika og betri heimi! Núna allt ađ 2svar á dag. Ég verđ orđinn ađ Eţíópíu-Enjari (neiiiii djoóók) í lok sumars. Ólympíuleikarnir mađur, Ólympíuleikarnir!
**
Nýjasta plata Tapes 'n Tapes hefur náđ gríđarlegum tökum á mér. Var ekkert alltof hrifinn í fyrstu en hún vinnur alveg rosalega á. Ţađ eru algjörir gullklumpar ţarna. Time of Songs eitt af bestu lögum ársins. Enda ađ verđa theme-lagiđ á Barónsstíg.
Tapes 'n Tapes - Time of Songs [mp3]
Tapes 'n Tapes - George Michael [mp3]
**
Og smá melankólía í lokin. Í fyrra kom út smáskífan Four Songs By Arthur Russell og innihélt hún fjögur afbragđs kover af verkum Arthur Russell. Ţau Jens Lekman, Vera November, Taken By Trees (Victoría Bergman sem áđur var í The Concretes) og Joel Gibb taka hver sitt koverlagiđ.
Vera November - Our Last Night Together [mp3]
Jens Lekman - A Little Lost [mp3]
**
P.s., ţrjár skemmtilegar síđur.
Black Cab Sessions. Lifandi tónlist í svörtum leigubílum á Englandi. Á međal hljómsveita eru Sunset Rubdown, Pete & the Pirates, Lykke Li, Death Cab for Cutie, Okkervil River, The Felice Brothers, Scout Niblett og fleiri og fleiri. Gaman.
Handheld Shows. "Handheld Shows takes artists off the stage, out of the studio and make them improvise their songs in the streets". Love is All, Black Lips, Benni Hemm Hemm, Wildbirds & Peacedrums og fleiri.
Og loks Pitchfork.tv ef sú snilld hefur fariđ framhjá einhverjum. Tímaţjófurinn atarna!
Blöögađ ţann 28.05.08 19:38 | Kommentar (6)