pleijlisti Take Me Home!! um mig

júlí 15, 2008

The little things that made me nervous, are gone.

Ah. Djammviskubitiđ. Gamla góđa. Mćtt aftur. Ţađ er frekar hressandi. Eđa ţiđ vitiđ. Djammbýlismađurinn hefur allavega gaman af ţessu. Svo á ég djammćli eftir viku, partí međ pumpandi elektrókeyrslu og partígleraugum? Ha? Eđa bara kúlúsúkk og vidjógláp.

**

Ég semsagt kominn aftur heim og fluttur á Barónsstíg (eđa B-Street öllu heldur). Síđustu dagar hafa veriđ frekar fyndnir. Svo er ég ađ gera ansi hreint spennandi hluti í sumarfríinu sem verđur vonandi algjört success. Meira um ţađ síđar.

**

Og farinn ađ drekkja mér í uppsafnađ stöff á tónlistarsarpinum. PAS/CAL eru mikiđ uppáhalds. ţann 22. júlí gefa ţeir loks út sína fyrstu breiđskífu en eftir ţá liggja margir ómóstćđilegir ep'ar sem eg hvet alla til ađ hafa upp á.

pascal

Pas/Cal - Cherry Needs a Name [mp3]
Pas/Cal - Cherry Tree [mp3]

**

Mt. Sims (áđur Mount Sims) eru hćttir ađ poppa í elektróinu og orđnir ţunglyndir og drungalegir. Tekiđ af Grave ep'inum sem kom nýlega út. Gamall Mount Sims slagari til upprifjunar.

Mt. Sims - Grave [mp3]
Mount Sims - How We Do [mp3]

**

Og rúsínan í pylsuendanum er svo Metronomy. Afskaplega ofurhressandi. Nýja platan heitir Nights Out. Ein sú skemmtilegasta sem ég hef heyrt í langan tíma. Manni er skapi nćst ađ skera niđur nokkrar sítrónusneiđar, hella rćkilegri bunu af gini í tónikiđ og taka hressandi dans. Hlustiđ!

Metronomy - Radio Ladio [mp3]
Metronomy - Heartbreaker [mp3]

Blöögađ ţann 15.07.08 00:05 | Kommentar (1)