pleijlisti Take Me Home!! um mig

ágúst 05, 2008

Kid Neo-noir. And everything is alright.

Tónlist síđustu daga. The Dodos platan er óţreytandi. Ein besta útgáfa ársins só far. Og ég fć ekki nóg af Sally Shapiro.

The Dodos - Ashley [mp3]
The Dodos - Winter [mp3]
The Dodos - Fools [mp3]

Sally Shapiro - Time To Let Go (CFCF Remix) [mp3]
Sally Shapiro - My Fantasy [mp3]

**

Hell yeah! Nú er öll tónlistin á b-street í loftinu. Eđa ţú veist. Stream'uđ af 1TB kapsjuli*. Ţráđlaust og nćs! Ţađ er yfirleitt tónlist í gangi og ţví töluverđ valdabarátta um mini-jack-snúruna góđu sem stjórnar hvađa tónar berast úr steríógrćjunum. Haukur, djammbýlismađur minn, notar hvert tćkifćri til ađ bölva sćnsku indí poppi. Til allra hamingju hefur hann ađ öđru leyti nćr gallalausan tónlistarsmekk. Ţađ vćri synd ef tónlistarlegur ágreiningur myndi enda djammbúđina hjá tveimur langskólagengnum og efnilegum piparsveinum. En ţessir hagfrćđingar** eru frekar óútreiknanlegir.

"mexíkósk súpa og indí popp er fullkomin blanda á ţriđjudagskvöldi en EKKI á föstudagskvöldum!" - Haukur.

**

Nostalgíu Nada Surf. Ég hef alltaf veriđ sökker fyrir New York sveitinni Nada Surf. Ţeir eru sennilega ţekktastir fyrir táninga-ofursmellinn sinn 'popular' af deibjút plötu ţeirra, High/Low. Ég át The Proximity Effect (frá 1998) í mig á eitthverju tímabili sem óöruggur og óharđnađur táningur í árbćnum. Holy smokes.

nada surf

Nada Surf - 80 Windows [mp3]
Nada Surf - The Voices [mp3]

Og af Let Go plötunni frá 2003. Popppp-ballöđur og ofurmelankólíur. Jćks!

Nada Surf - Inside of Love [mp3]
Nada Surf - Blizzard of 77 [mp3]

Og í byrjun ársins kom svo út platan Lucky og jájá. Fínasta popp.

Nada Surf - See These Bones [mp3]

**

Nörd-alört-ţýđingar:

* 1TB: TB ţýđir terabćt, sem ţýđir mega-sega mikiđ af gígabćtum.
** Hagfrćđingar: Einkennilegur ţjóđfélagshópur sem spáir bara í tölum og peningum. Helsti draumur hagfrćđinga er ađ verđa eitthvern daginn jafn svalir og tölvunarfrćđingar/tölvuninjur.

Blöögađ ţann 05.08.08 00:15 | Kommentar (0)