pleijlisti Take Me Home!! um mig

ágúst 09, 2008

My hips won't lie tonight.

Örstutt. Nýja walkmen var næstum búin að sigla framhjá mér. En hinn mikli snillingur Hjalti kom til bjargar og fór svo glæstum orðum orðum um hana að ég gat ekki annað en hlustað. Og sem betur fer. Stórbrotið stöff. In the new year er epískt meistaraverk. Talandi um Hjalta. Náið ykkur í Peel og bætið öllum uppáhálds mp3bloggunum ykkar í prógraramamimið!

The Walkmen - On The Water [mp3]
The Walkmen - In the New Year [mp3]

**

Við erum að fara í ammæli á eftir á hinum fróma stað Hverfisbar. Það verður skrautlegt. Gullkeðjan komin á sinn stað svo maður verði ekki einsog álfur út úr hóli. En það sem verður ennþá skrautlegra verður ammælisgjöf Hauks. Hann er búinn að vera æfa sig í allan dag við misgóðar undirtektir. Hann ætlar að taka tjáningardans Kate Bush við Wuthering Heights. Ég er búinn að reyna vera leiðbeina honum en ég er hræddur um að þetta verði bara stirðbusa- og vandræðalegt. En þetta vidjó er svo sannarlega listfengið lostæti.

Blöögað þann 09.08.08 21:26 | Kommentar (53)