september 23, 2008
Fyrirsögn!
Húrra. Ný Deerhoof. Platan heitir Offend Maggie og mun yfirtaka eplið næstu daga.
Deerhoof - Offend Maggie [mp3]
Deerhoof - Don't Get Born [mp3]
**
**
Im From Barcelona voru líka að gefa út plötu: Who Killed Harry Houdini? Ég hef aldrei áttað mig fullkomlega á þessu bandi.. 29 ofuhressir Svíjar og frá Jönköping í þokkabót. Let Me Introduce My Friends platan olli töluverðum vonbrigðum og hér er... minna stuð en meiri gæði. Svona við fyrstu hlustanir.
Im From Barcelona - Andy [mp3]
Im From Barcelona - Music killed Me [mp3]
**
Foxes! Mjög fínt!
Foxes! - Its Ridiculous Adam [mp3]
**
Þetta er fínasta og nostalgíulegasta album art sem ég hef séð lengi, lengi. Veit lítið um þetta dúó en.. ástralskt.. PNAU + Sleepy Jacksons? Nenni ekki afla frekari heimilda. Frekar slöpp gæði á mp3'inu en dugar.
Empire Of The Sun - Walking On A Dream [mp3]
Blöögað þann 23.09.08 00:07 | Kommentar (1274)