pleijlisti Take Me Home!! um mig

október 02, 2008

You should stop listening to other people. It makes you look strange. You should never miss a beat.

Lénsherra enjar.lazycomet.com tilkynnir hér með um gríðargott innlegg á reynslubankann um næstu helgi. Það er óumflýjanlegt.

**

6

**

Morgan Geist! Og sveimhuginn Jeremy Greenspan úr Junior Boys meðhöndlar míkrófóninn af mikilli natni. Dulúð og rómantík frá Brúklín. Jájá. Elektró elkektró elktró.

Morgan Geist - The Shore [mp3]
Morgan Geist - Nocebo [mp3]
Morgan Geist - Most Of All [mp3]

**

Það hefur verið gerð enn ein húsregla á Barónsstíg til stuðla að persónulegum frama og jafnframt til að una almenningi með yndisfögrum hljómum. Helgarleyfi hefur verið afturkallað og verður aðeins hægt að endurheimta það (með tilheyrandi líkamlegum aðförum og djammviskubitum) tímabundið með að fullklára eitt guðdómlegt tónverk fyrir klukkan 23:00 á hverjum föstudegi. Brynjaðir þokka, kænsku og gáfum munum við sigrast á þessari húsreglu. Sem við settum reyndar sjálfir.

**

Brúklín tríoið Gang Gang Dance voru að gefa út nýja plötu, Saint Dympnha. Experimental hressleiki.

Gang Gang Dance - First Communion [mp3]
Gang Gang Dance - House Jam [mp3]

**

Ég kynni tárvotur af stolti nýjasta uppáhaldið mitt, Brúúklin bandið Cystal Stilts. mínímal sækadelíu garage pop. Tekið af Alight of Night sem kom nýlega út. Frábært stöff.

Crystal Stilts - SinKing [mp3]
Crystal Stilts - Departure [mp3]
Crystal Stilts - Shattered Shine [mp3]

Blöögað þann 02.10.08 00:02 | Kommentar (4)