pleijlisti Take Me Home!! um mig

desember 27, 2008

Time-Out.

Jja. Uppgjr og rslisti. Frekar blekaur rslisti. Og frekar bleka r. Annars var ri frekar gott og afar tilbreytingarkt. Flutti reyndar full oft fyrir minn smekk. Fr gegnum ga Nick Hornby krsu llum snum regnboga. Vann ansi miki. Hlustai ansi miki.

g vona allavega i hafi haft eitthva gaman af essari su rinu sem er a la, hversu vel sem i ekki mig n. Hvernig vri a kasta nrskveju kommentakerfi! Ha?

Uppgvtun rsins: Twin Peaks.

twinpeaks.jpg

**

etta hef g meal annars fla af mskk rinu:25. Hot Chip - Made in the Dark

x_hotchip.jpg

Tr sr inn listann. Ekki gallalaus en helvti g. tti tluvert a n smu hum og fyrirrennari hennar, 'The Warning'. Platan eru uppfull af algerum andstu - innilegum og hugljfum ballum versus sper-hressum dansglfshitturum. eir hafa fullkomi tak elektrnskum hressleika snum en sterkasti vgi pltunnar er engu a sur ballunar. g er sannarlega a meta essa innilegu og ljfsru hli Hot Chip. Ef , lesandi gur, verur eitthvern tman fullur sjfsvorkunnar, labbandi niurltur um ngstrti Reykjavkur, nkominn r freyandi tilfinningabai og vantar nausynlega ematnlist eyrun til a fullkomna stemmingu, geturu svo sannarlega fundi hana Made in the Dark, svo lengi sem skippar yfir brjluu sper-dansglfs-hittarana sem koma inn milli. etta var mlfrilega versta setning lfs mns.

Hot Chip - Made In The Dark [mp3]
Hot Chip - Were Looking For A Lot Of Love [mp3]24. Air France - No Way Down

x_airfrance.jpg

g er trlega veikur fyrir essu sndi. rkynjaur snskur blendingur af trpkal-elektr kynsvalli. Ekki-hgt-a-htta----hlusta! Air France hafa vaxi helvti miki og fara ekki neinn mealveg skpun sinni. Ein mesti gleigjafi rsins og hj Air France krnar gamani aldrei. Hlusti!

Air France - June Evenings [mp3]
Air France - No Excuses [mp3]23. Pete and the Pirates - Little Death

x_pete.jpg

Jjja. Forklfur sveitarinnar er Thomas nokkur Sanders, sem er byrgur fyrir snilldinni Tap Tap og hinni strkostlegu pltu Lanzafame. En Little Death inniheldur m.a. lgin Come on Feet og She doesn't belong to Me sem hafa ur veri gefi t undir merkjum Tap Tap llu lfrnni bning. En j. Little Death er alls ekki gallalaus plata en a er eitthva mjg heillandi og reifanlegt vi hana sem g erfitt a koma or. Hn var a undarlegri ematnlist hj mr sumar. Eins furulegt og a kann a hljma. Jjj.

Pete And The Pirates - She Doesn't Belong To Me [mp3]
Pete And The Pirates - Bright Lights [mp3]22. The Rural Alberta Advantage - Hometowns

x_rural.jpg

Helvti flug frum hj The Rural Alberta Advantage. Sveitin er fr Toronto og virist vera ansi hryggbrotin enda er platan sneisafull af burarmiklum melanklum. Ekki miki ntt ferinni en a breytir v ekki a etta er helvti gott stff.

The Rural Alberta Advantage - Sleep All Day [mp3]
The Rural Alberta Advantage - Don't Haunt This Place [mp3]
The Rural Alberta Advantage - Drain the Blood [mp3]21. Vampire Weekend - Vampire Weekend

x_vampire.jpg

a er svo sannarlega eitthva vi essa hljmsveit sem g oli ekki. Hrikalegt nafn og svo eru essir gaurar eflaust yndislega sjlfumglair okkar. En sama hversu g reyni a ola ekki, get g bara ekki neita a essi plata er einstaklega vel heppnu. Sttfull af krkum og frambrilegum lgum. eir ta poppinu snu ferkan htt sna ystu heimavistar nf og a tekst fullkomlega. ji fokk, etta er frbrt stff.

Vampire Weekend - Campus [mp3]
Vampire Weekend - Mansarf Roof [mp3]20. Beach House - Devotion

x_beach.jpg

Beach House - Gila [mp3]
Beach House - Wedding Bell [mp3]
Beach House - You came to me [mp3]

Beach House dettinn er miklu upphaldi. Maur arf eitthvern veginn a gra sig rttu stemminguna til a hlusta au. Draumkennt, vintralegt og dleiandi stff. essi hljheimur eirra er kjrinn til a heimskja seint, seint lrttri stu.19. Lykke Li - Youth Novels
Argasta pop og a bara helvti fnt. Hin snska Lykke Li er st stelpa krsu. Ns! Bjrn (r Petur, Bjorn & Jonh) me puttana essu og er tkoman ansi netjandi og sykurst.

x_lykkeli.jpg

Lykke Li - Breaking It Up [mp3]
Lykke Li - Little Bit [mp3]18. Moofish Catfish - On a Sunbeam to Your Heart

x_moofhish.jpg

Meira snskt. Lo-fi iiiind popp sem verugt sti listanum. Hrtt, safarkt og afskalega saklaust. Mmm!

Moofish Catfish - At The Club [mp3]
Moofish Catfish - Crocodile Tears [mp3]17. Hercules & Love Affair - Hercules & Love Affair

x_hercules.jpg

Hi mikilfenglega og afar hra disk-elektr-pop band Hercules & Love Affair verugt sti rslistanum. Tilkomumiki afsprengi DFA ar sem sngfuglinum Antony ljr sveitinni rdd sna alls 5 lgum.

Hercules & Love Affair - Time Will [mp3]
Hercules & Love Affair - Blind [mp3]16. Sin Fang Bous - Clangour

x_sinfangbous.jpg

Ein fegursta plata rsins. vintralegar tsetningar og plingar sem komast mjg vel til skila. g var hugfanginn fr fyrsta tn.

Sin Fang Bous - Sunken Ship [mp3]
Sin Fang Bous - We Belong [mp3]15. Gang Gang Dance - Saint Dymphna

x_ganggangdance.jpg

Gang Gang Dance mttu aftur rinu me sinn temmilega sra, experimental hressleika. Helvti grpandi og aggressft. Agengilegt og tti ekki svkja neinn. Sper!

Gang Gang Dance - First Communion [mp3]
Gang Gang Dance - House Jam [mp3]14. Crystal Stilts - Alight of Night

x_crystal.jpg

essi plata fkk sjaldan a hljma nna seinni parts rs enda rakin snilld fr Brklin. Garage skadelu naumhyggju. Eitursvalt sjitt sem lmir sig heilann inn!

Crystal Stilts - SinKing [mp3]
Crystal Stilts - Departure [mp3]
Crystal Stilts - Shattered Shine [mp3]13. Wolf Parade - At Mount Zoomer

x_wolf.jpg

J. g veit ekki enn hvar g hef essa pltu. Hn hefur hefur veri hlfgerru stormviri ngjuvog Einars. Eina stundina ofvaxinn snilld en svo dettur hn inn einhva svarthol og gleymist. Mig grunar a hn s ansi vanmetin hrna rettnda stinu.

Wolf Parade - Soldier's Grin [mp3]12. FM Belfast - How to make Friends

x_belfast.png

Besta slenska plata rsins. g hafi sjlfur bei eftir essari pltu me mikilli eftirvntingu og g var svo sannarlega ekki fyrir vonbrigum. kynngimgnu tnlist, afar hressandi textar og bandi laus vi alla tilger og rembing. FM Belfast ttu Iceland Airwaves htina r og voru "Best balli". Par Avion er dangsglfsslagari rsins. Gmst danstnlist sem skilur mann eftir sveittan, skrandi 'meeeiira?!'.

FM Belfast - President [mp3]11. Lindstrm - Where You Go I Go Too

x_lindstrom.jpg

Besta og metnaarfyllsta verk Lindstrm hinga til. rj lg og er titillagi tpar 30 mntur heild sinni. Margslungi retrspektft elektrnskt sjitt sem tekur mann heljargreipum fr upphafi til enda og rennur afinnalega gegn. g kann ekki vi a psta mp3. En treysti mr, kaupi, i veri ekki svikin!10. Department of Eagles - In Ear Park.

x_department.jpg

En etta er mikill og persnulegur demantur. Daniel rfur hjarta r helli snum og ltur streyma essa pltu.

Department of Eagles - No One Does it Like You [mp3]
Department of Eagles - Phantom Planet [mp3]09. The Dodos - Visiter

x_visiter.jpg

Stundum geta hljmsveitarnfn olli v a g hreinlega tek mevituu kvrun a horfa framhj sveitinni. Hunsa. Gefa engan gaum. Hafa a engu. Vira a vettugi ea lta sem g sji ekki. Ea i viti. a tti svo sannarlega vi hljmsveitina The Dodos. etta nafn er t htt. vlkir fururassar atarna. En. a var ekki fyrr en Haukur fr a lauma lgum eirra spilun barnsstg a g til allra lukku kynntist Visiter pltunni. Hvlkur gripur. Heilsteyptar og persnulegar lagasmar, g tk stt og hrpai hrra.

The Dodos - Ashley [mp3]
The Dodos - Winter [mp3]
The Dodos - Fools [mp3]08. Tapes 'n Tapes - Walk it Off

x_tapes n tapes.jpg

essi plata vann og vann og sat eftir sem hrein gersemi mnum eyrum. Nokku hreinrkta indrokk. Time of Songs me eftirminnilegri lgum rsins.

Tapes 'n Tapes - Time of Songs [mp3]
Tapes 'n Tapes - George Michael [mp3]07. M83 - Saturdays = Youth

x_m83.jpg

Besta besta plata M83 til essa a mnu viti. Geimsteinn!

M83 - We Own The Sky [mp3]
M83 - Kim and Jessie [mp3]06. Deerhunter - Microcastle / Weird Era Cont.

x_deerhunter.jpg

Deerhunter - Agoraphobia [mp3]
Deerhunter - Never Stops [mp3]05. TV on the Radio - Dear Science

x_dear.jpg

Hr er um a ra strvirki TV on the Radio. Ljffeng en ekki beint reynslulausasta plata listans. Parfnast tluverar hlustunar en eftir situr ein metnaarfyllsta og glsta verk rsins. Strengjum og vluum drunum gir hr fullkomlega saman og er tkoman helvti himnesk. Unaslegt sjitt.

TV on the Radio - Love Dog [mp3]
TV on the Radio - Stork And Owl [mp3]04. Portishead - Third

x_portishead.jpg

Sjkt.

Portishead - Machine Gun [mp3]
Portishead - Hunter [mp3]03. Fleet Foxes - Fleet Foxes

x_fleetfoxes.jpg

Hlustai essa pltu tluvert langt eftir a hn kom t. g s ekki fram a geta sleppt henni eftir allt a lof sem bi var a ausa yfir hana. En ekki slmt mv hj mr a. Hrfandi og hl snilld sem smar sr einstakelga vel kldum vetrardegi. Manni hlfpartinn langar a safna skeggi, flytja einhvern afskekktan kofa upp fjllum og setja ennan vinl fninn. mfagurt og tmalaust meistaraverk.

Fleet Foxes - Your Protector [mp3]
Fleet Foxes - Tiger Mountain Peasant Song [mp3]
Fleet Foxes - White Winter Hymnal [mp3]02. The Walkmen - You & Me

x_walkmen.jpg

The Walkmen eru hr me snu bestu pltu fr upphafi sem er senn kraftmikil og tilfinningarungin. "In the New Year" er lag rsins - epsk snilld sem skilur mann eftir hlf dolfallinn me gsah - "It's going to be a good year" einsog segir textanum. Amen fyrir v. essi plata krefst ess a spilir hana aftur og afturr.

The Walkmen - In the New Year [mp3]
The Walkmen - On The Water [mp3]01. Cut Copy - Ghost Colours

x_cutcopy.jpg

essi plata er mtstileg og heillai mig mest rinu 2008. etta er fullngjandi dansglfs extravangaza bonanza fyrir lkama og sl. Jja, g er binn a blara of miki og hef ekki tma etta lsingaroraklm og a nostra frekar vi essa frslu. g arf vst a vakna flug til Danmerkur eftir 2 tma. En a mnu mati, plata rsins 2008. Amen.

Cut Copy - Hearts on Fire [mp3]
Cut Copy - Feel the Love [mp3]
Cut Copy - Far Away [mp3]

***

Jh. Helvti gott tnlistarr. Anna sem komst ekki inn en vert a minnast : Deerhoof, Of Montreal, Sigur Rs, Atlas Sound, Santogold, Fuck BUttons, The Last Shadow Puppets, Frightened Rabbit, Crystal Castles, Okkervil River, Black Mountain mmm.. Og margt anna.

Blga ann 27.12.08 01:26 | Kommentar (1741)