janúar 07, 2009
KOMMON. PLÍS. HA!
Mmmm. Memory Cassette eru yndi. Nýlega gáfu ţau út fjögurra laga smáskífu Rewind while sleepy.
Memory Cassette - Ghost In The Boombox [mp3]
**
Koushik. Indversk / kanadísk hip hop elektróníkal tilraunargleđi. Koushik hefur áđur unniđ međ listamönnum á borđ viđ Four Tet, Caribou and Madvivivillain međ hressandi árangri. Fjársjóđur af himneskum tónum. Platan Out My Window kom út á síđasta ári en barst til eyrna minna alltof, alltof seint. Betra er seint en aldrei. Demantur!
Koushik - Be With [mp3]
Koushik - Lying In The Sun [mp3]
**
Anticon er samheiti yfir gćđi. Ég hef hlustađ töluvert á sóloplötu trommarans Zach Hill úr Hella og hinni stórbrengluđu og stórkostlegu Nervous Cop. Astrological Straits heitir gripurinn. Tónlist sem getur gert bráđskemmtilegt útslag fyrir fólk sem hangir á bláţrćđi brjálćđis og bilunar. Neeinei, ţetta er róandi og slakandi. Bćtir og kćtir. Mér skylst ađ ýmsir snillingar komi viđ sögu á skífunni.. Les Claypool, Marnie Stern, No Age félagarnir, !!! og LCD hljóđkerfi.
Zach Hill - Dark Art [mp3]
Zach Hill - Hindsight Is Nowhere [mp3]
**
Og smá helvíti af sćnsku indí poppi til ađ rústa ţessari fćrslu alveg. Hugljúft, vćnt, indćlt og fokkin húmorískt. Fokk. Hljómsveitin heitir Melpo Mene og platan heitir bring the lions out.
Melpo Mene - I adore you [mp3]
Melpo Mene - Snakes and Lions [mp3]