janúar 21, 2009
Under the cover.
Færsla númer 300! Holy moly. Reyndar hætti ég þessu öllu þarna á tímabili og eyddi öllum fyrri færslum. En þetta er semsagt númer 300 frá þeirri angursemi. Eða nei, frá upphafi. Húrra. Og allt að verða vitlaust og svona. Hressandi.
**
Fever Ray. FEVER RAY. STOP. HLUSTIÐ.
Fever Ray - Seven [mp3]
Fever Ray - Dry and Dusty [mp3]
Fever Ray - Im Not Done [mp3]
**
Ný plata frá The Decemberist væntanleg í mars. Á henni mun Colin Meloy syngja um hasar og áhættur ástarinnar. Þetta lag er tekið af á heimasíðu sveitarinnar og er ágætis forsmekkur. Meðfylgjandi er einnig melankólíuslagarinn 'engine driver' af Picaresque.
The Decemberists - The Rakes Song [mp3]
The Decemberists - The Engine Driver [mp3]
**
Whites Boy Alive með nýja plötu. Og Mjög gott. Fannst fyrsta platan góð. Og gleymdi henni svo. Og enduruppgvötaði. Og áttaði mig á því hversu geðveik hún er. Og Erlend Oye úr Kings of Convenience og félagar sem sagt mættir aftur. Og Erlend í sinni norsk-berlínskuuu togstreitu mokar ýmislegu upp á yfirborðið á sinn laumulega hátt. Og þetta er glooooríus sjitt.
The Whitest Boy Alive - Courage [mp3]
The Whitest Boy Alive - Promise less or do more [mp3]