pleijlisti Take Me Home!! um mig

febrúar 15, 2009

It's just a little touch of faith. It'll be okay.

Ofninn er ađ flippa. Nú er 25 stiga hiti hérna í herberginu. Frekar nćs trópíkal stemming fyrir hitabeltisdýr einsog mig. En frekar súr sunnudagur. Og fjarrćn helgi. En fín.

**

Húrra fyrir Suburban Kids with Biblical Names. Ný smáskífa frá ţessum hóglátu svíjum og ég mćli međ! Búnir ađ skipta eilítiđ um gír, en góđur gír. Líkist töluvert meira sólóstöffinu sem Johan Hedberg hefur veriđ ađ gefa út ađ undanförnu. Lífsbjargandi tónar.

Suburban Kids with Biblical Names - World Music [mp3]
Suburban Kids with Biblical Names - 1999 [mp3]

**

Telepathe eru ung, sćt og frá Brúkklin. Frekar fínt. Og pródúserađ af Dave Sitek úr TV on the Radio. Jájájá.

Untitled.gif

Telepathe - So Fine [mp3]
Telepathe - Chrome's On It [mp3]

**

Sunnudagsmúsíkin mín. Casiotone for the Painfully Alone. Í mars kemur út platan Advance Base Battery Life sem er samansafn af ýmsum illfáanlegum en áđur útgefnum lögum og koverum. Tjékkiđ á Hot Boyz koverinu sem Missy Elliott hlýtur ađ vera sátt međ.

CFTPA - Lesley Gore On The T.A.M.I. Show (Version) [mp3]
CFTPA - Hot Boyz (feat. Dear Nora) [mp3]

**

Og sunnudags-bío-gláp-undir-sćng. Michael Haneke og Funny Games endurgerđin frá 2007. Jájájá.

funnygames.jpg

**

Og sćnskur bónus. Mikiđ uppáhalds Bear Quartet frá 2005 og svo Milberg. Lisa Milberg úr sćnsku ofurgrúppunni The Concretes er flutt til Englands. Nóg um ţađ. Hún er međ svaka fínt sóló stöff.

The Bear Quartet - Today I will dress up [mp3]
Milberg - It was the End [mp3]

**

Blöögađ ţann 15.02.09 22:01 | Kommentar (2)