pleijlisti Take Me Home!! um mig

mars 01, 2009

Sóldánar sveiflunnar.

Ég og Atli mynduðum um helgina hið óviðjafnanlega dj-tvíeyki sóldánar sveiflunnar. Og þegar við gerumst útrásarvíkingar verðum við Sultans of Swing. Húrra.

**

23_collage18.jpg

**

Fleetwood Mac á sunnudegi.

Fleetwood Mac - Dreams [mp3]
Fleetwood Mac - Landslide [mp3]

**

Joanna Newsom á sunnudegi.

Joanna Newsom - The Sprout and the Bean [mp3]
Joanna Newsom - Peach, Plum, Pear [mp3]

**

Og ef vidjóið úr síðustu færslu hafi farið framhjá þér.

The Verlaines - Death and the Maiden [mp3]

**

Tim Ten Yen er frekar mikið uppáhalds þessa daganna. Meðfylgjandi lög eru tekin af plötunni Everything Beautiful Reminds Me Of You sem kom út í fyrra. Hressandi snilld. Synd að hafa að hafa misst af honum þegar hann spilaði hérlendis fyrir rúmlega ári.

Tim Ten Yen - Girl Number One [mp3]
Tim Ten Yen - The Bear and the Fox [mp3]

Blöögað þann 01.03.09 23:23 | Kommentar (9)