pleijlisti Take Me Home!! um mig

júlí 17, 2009

I used to be sort of blind, now I can sort of see.

Okeiij. Föstudagur og svona. Stuuð. Músík öpdeit í fáum orðum.

gledi.jpg

**

Nýja Sunset Rubdown vann á, vann á og gjörsigraði loks og algjörlega heltók. Stanslaus hlustun undanfarna daga. Ekki bjóst ég við að nokkur plata kæmist nálægt merriweather post pavilion í ár. En þetta er epískt.

Sunset Rubdown - Silver Moons [mp3]
Sunset Rubdown - Apollo and the Buffalo and Anna Anna Anna Oh! [mp3]

**

XDS! Experimental Dental School er dúett frá Portland. Forest Field er platan. Kætir og kemur á óvart. Jájájá.

xds_forest_field_small.jpg
Experimental Dental School - Royal Fantasy Snow [mp3]
Experimental Dental School - Cheap Wine River [mp3]

**

Golden Silvers eru sæmilega ferskir og tókst að líma þessu lagi á heilann minn. Eru auk þess á leið á Iceland Airwaves. Húrra fyrir því.

Golden Silvers - True Romance (true no. 9 blues) [mp3]

**

Ég hef lengi verið sökker fyrir sænsku melankólíuhetjunum í Love is All. Feimnislega hávært og skrækróma.

Love Is All - Loud Heart [mp3]
Love Is All - Last Choice [mp3]

**

Og loks. Ape School. Fínt fínt.

Ape School - Wail to God [mp3]
Ape School - That's Ok [mp3]

**

og Psychoville! Verð að sjá. Hver á!?

Blöögað þann 17.07.09 20:48 | Kommentar (2)