ágúst 13, 2009
Mmmm.
Undanfarnar vikur hafa verið hálf fáranlegar. Ótrúlega fínar en svo mikið að gera. Ooog ég hef verið með headfónin á sínum stað. Oooog hér er smá öpdeit.
P.s. Flatey var fín!
Little Dragon. Sænsk---japönsku krúttin í Little dragon halda áfram að heilla. Gáfu nýverið út hina ótrúlega vel heppnuðu Machine Dreams. Draumkennt, rafrænt og grrrrípandi. Það verður seint sagt að Yukimi Nagano sé ekki seiðandi.
Little Dragon - Feather [mp3]
Little Dragon - My Step [mp3]
**
Og mikið uppáhalds. Xx. Þessi plata er ótrúlega fín. Lágstemmt powerpopp (ha!) á köflum. Slær rætur. Það var mjög vandasamt að velja lög til að pósta. En hér koma tveir ólíklegir singöl kandídatar en afbragðs góðir engu að síður. Tveir þumlar upp.
Xx - Heart Skipped A Beat [mp3]
Xx - Crystalised [mp3]
**
Nu-Diskódrottningin Sally Shapiro er hryggbrotin að vanda og færir okkur (ásamt honum Johan Agebjörn) nýjar perlur. My Guilty Pleasure heitir gripurinn. Ekki fyrr harða.
Sally Shapiro - Looking At The Stars [mp3]
**
Ég var búinn að bíða með mikilli eftirvæntingu eftir neon indian plötunni. Stendur vel undir væntingum. Pínu sækadelíka, ló-fæ gleði og húkkar frá helvíti. Þematónlistin að fínasta eftirpartíi.
Neon Indian - Psychic Chasm [mp3]
Neon Indian - Deadbeat Summer [mp3]
**
Ooog heillandi sxíxtís uptempo gleði frá Generationals. Frá Nýju Orlíns, Louisiana. Ég er húuúkt.
Generationals - When They Fight They Fight [mp3]
Generationals - It Keeps You Up [mp3
**
Og loks. Logi Pedro aka Pedro Pilatus ásamt Bear Hug að gera helvíti efnilega hluti. Tjékkið einnig á Supah Short Tape hér
Pedro Pilatus og Bear Hug - Stella [mp3
Blöögað þann 13.08.09 00:20 | Kommentar (3)