pleijlisti Take Me Home!! um mig

október 09, 2009

DIG.

Ofninn í stofunni tók upp á ţví snjallrćđi ađ bila í vikunni. Ţví er stofuhitinn á barónsstíg í kringum frostmarkiđ á međan ţađ ríkir sannkölluđ trópíkal stemming í öllum herbergjum. Ég mćli međ ţessu, hressir rćkilega upp á tilveruna. Mađur kemur út á morgnana beint í vetrarparadís og fer svo ađ sofa á ströndinni á south beach. Í millitíđinni er ţetta óbćrilegt. Reyndar hef ég hótađ landlávarđinum honum Hauki öllu illu ef ţetta lagast ekki innan 24 stunda.


zach_kidd_04.jpg

**

Yez. Föstudagur. Skíítaveđur. Nais!

Ég elska CFCF. Og nú vćntanlegur. Eđal gripurinn. Continent. Búja.

l_fd146575ace84149803c34831d990ba1.jpg

CFCF - Half Dreaming [mp3]
CFCF - Big Love [mp3]

**

Oooog Windsurf sem Benni benti mér á um daginn. Tekiđ af plötunni Coastlines sem fór algjörlega framhjá mér í fyrra. Eđal "nu-balearic-cosmic-disco-slow-mo-awesome-house". Og MIRAGE í tilefni dagsins.


Windsurf - Light as Daylight [mp3]
Windsurf - Pocket Check [mp3]
Mirage - Lake of Dreams [mp3]

Blöögađ ţann 09.10.09 11:21 | Kommentar (2)