pleijlisti Take Me Home!! um mig

nóvember 26, 2009

OYEAHS.

Dagurinn í dag var frekar mikilvćgur. Tvćr massífar og ízlenskar plötur komu út í forsölu á gogoyoko.com ţar sem hćgt er ađ hlusta á öll lögin og svo kachiing (kaupa kaupa). Soweet. Bara skrá sig og sheezekebab!!

Kimono - Easy Music for Difficult People og Bloodgroup - Dry Land. Húrra fyrir ţví! Frábćrar plötur báđar tvćr sem munu einoka spilarann á nćstunni. Hafsteinn Michael á heiđurinn á međfylgjandi Kimono koveri. Frackin snilld.

kimono-easymusicfordifficultpeople.jpg

Kimono - Vienna [mp3]
Bloodgroup - My Arms [mp3] (linkur lánađur frá monitor.is)

Congrats dudes. Frábćrt stöff!

**

Og á morgun. Frekar mikilvćgt partí. Bloodgroup og Kimono
+ sérstakur gestur, Prins Póló á Sódóma Reykjavík. Föstudaginn 27. nóvember kl 23:00. 1000 kr í reiđufé. Ţađerekkineitt!

Blöögađ ţann 26.11.09 22:35 | Kommentar (5)