desember 31, 2009
OK. FACK!
2009 var gott í músík. Gott persónulega. GLEĐILEGT ÁÁR!
Ei, takk ţiđ sem kíkiđ hingađ annađ slagiđ. Vonum ađ Ísland fari ekki endanlega til fjandans áriđ 2010. Alltaf gott ađ byrja á jákvćđu nótunum!
(erlendu plöturnar. í stuttu máli)
**
25. La Roux - La Roux
Ég kolféll gjörsamlega fyrir ţessari plötu. Ţetta er argasta popp og bara helvíti vel ađ verki stađiđ. Elektró dansi popp sem smellur einsog flís viđ dillandi bossa. Kannski engin gífurlegur ferskleiki en međ ţví besta sem ég heyrđi í ţessum úrkynjađa poppheimi okkar.
La Roux - Armour Love [mp3]
La Roux - Bulletproof [mp3]
24. Passion Pit: Manners
Ég hafđi beđiđ međ miklum vćntingum eftir ţessari plötu sem kom út snemma á árinu. Passion Pit áttu sennilega eina bestu EP plötu ársins 2008 (sem innihélt einnig lagiđ Sleepyhead sem má heyra hér ađ neđan). Ef til vill útaf ofur vćntingum varđ ég fyrir eilitlum vonbrigđum međ plötuna, fannst hún full yfirkeyrđ / overpródúseruđ. Einfalt er oft betra. En í retróspektíf er hún bara helvíti frambćrileg. Vel sykruđ og fín. Og ţú veist, kynlegir krókar. Og platan ţví alveg kćrkomin hér, jájá.
Passion Pit - Moth's Wings [mp3]
Passion Pit - Sleepyhead [mp3]
23. Cass McCombs - Catacombs
Lífrćnt, heillandi og einlćgt. Ein hugljúfasta plata ársins. Ţađ er eitthvađ svo áţreifanlegt viđ hana sem ég á erfitt međ ađ koma í orđ. You Saved My Life er eitt besta lag ársins, osom redemption ballađa.
Cass McCombs - You Saved My Life [mp3]
Cass McCombs - Dream-Come-True-Girl [mp3]
22. Neon Indian - Psychic Chasms
Sagđi eitthver glo-fi chillwave woo-fi? Ţađ er merkilegt hvađ ţessir stimplar geta fariđ í mínar fínustu. Ćtla samt ađ nota ţá (hah!). Ljómandi sćkadelíu lo-fi elektróník gleđi sem grípur mann og heldur í heljartaki frá upphafi til enda. Neon Indian kannţetta. Tjékkiđ hvernig hann glćđir gamla Todd Rundgren slagaranum 'Izzat Love?' (Whozit? Todd Knowzit!) nýju lífi í 'deadbeat summer'. Einstaklega skemmtileg plata. Ţematónlistin ađ fínasta eftirpartíi.
Neon Indian - Psychic Chasms [mp3]
Neon Indian - Deadbeat Summer [mp3]
21. Grass Widow - Grass Widow
Stúlkna-tríóiđ Grass Widow frá San Francisco er tvímćlalaust ein af ánćgjulegustu upgvötunum ársins. Hrátt, grípandi og fáranlega safaríkt! Ţetta er svo áreynslulaust og melodískt. Ég er alltof veikur fyrir ţessu sándi.
Grass Widow - Celebrate the Mundane [mp3]
Grass Widow - Green Screen [mp3]
20. Memory Tapes - Seek Magic
Einn mesti gleđigjafi ársins var án efa Dayve Hawk. Hann hafđi áđur gefiđ út undir merkjum Memory Cassette og Weird Tapes.. svo rökrétt framhald hlaut ađ vera Memory Tapes haha! Međ ţví besta í ţessar chillwave / glo-fi / meh / pff sprengingu í sumar. Svo fínt! Hann hefur einnig veriđ ađ duglegur ađ henda á netiđ hinum og ţessum mixtape'um sem eru mörg hver geeeđveik. Ekki vćri vitlaust, lesandi góđur, ađ tjékka á ţeim.
Memory Tapes - Plain Material [mp3]
Memory Tapes - Bicycle [mp3]
19. The Pains of Being Pure at Heart - S/T
Úrvals shoegazing indí popp frá New York međ ţćgilega ţykkum hljómvegg. Örugg keyrsla. Frábćr fraumraun sem er stútfull af krókum sem líma sig á heilann ţinn. Bandiđ gaf einnig út svaka fína EP plötu síđar á árinu. Awesomesauce. Yez.
The Pains of being Pure at Heart - Young Adult Friction [mp3]
The Pains of being Pure at Heart - Come Saturday [mp3]
18. Dan Deacon - Bromst
Eflaust ein vanmetnasta platan á ţessum lista. Dan Deacon fer ekki neinn međalveg í sköpun sinni.. ţessar pćlingar hans eru ekki úr ţessum heimi. Platan slćr Spiderman of the Rings rćkilega viđ. Og platan atarna var nú ekkert slor. Sem fyrr áköf keyrslan og hár / mikill tónn ţrátt fyrir, oft á tíđum, undirliggjandi trega í texta. Hans besta plata og lagiđ Snookered er ađ mínu viti ţađ besta sem heyrst hefur frá Deacon. Yup.
Dan Deacon - Snookered [mp3]
Dan Deacon - Paddling Ghost [mp3]
17. Fuck Buttons: Tarot Sport
Ein svakalegasta plata sem ég hef heyrt í langan tíma fyrir marga hluta sakir. Bristol experimental hressleiki sem greip mig frekar innilega. Svo miklu betra en Street Horrrsing. Melodísk surg-orgía. Vćri himneskt ađ eiga ţetta á vinyl. Kannski ekki beint dinner tónlistin en góđ fyrir mörg önnur tilefni (barneignir, skírnir, fermingaveislur etc).
Fuck Buttons - Olympians [mp3]
Fuck Buttons - Surf Solar [mp3]
16. Junior Boys - Begone Dull Care
Dúnmjúk og dáleiđandi elektróník frá Kanada ţar sem sveimhuginn Jeremy Greenspan međhöndlar míkrófóninn af mikilli natni. Woah, ţetta var epískt lýsingarorđafyllerí. en já, synthetískt. Fetar nokkurs konar milliveg milli fyrri verka Junior Boys. Ţetta er vel poppađ ţó naumhyggjan sé hćgt og sígandi ađ taka yfirhöndina. Ađ mínu mati ţeirra öflugasta verk hingađ til. Einfalt, strípađ og gott.
Junior Boys - Parallel Lines [mp3]
Junior Boys - Dull To Pause [mp3]
15. Bear in Heaven - Bear in Heaven
Shoegaze stargaze. Tilfinningaríkt / Vélrćnt og helvíti grípandi. Wholehearted mess er eitt af lögum ársins. kthxbai.
Bear In Heaven - Wholehearted Mess [mp3]
Bear In Heaven - Lovesick Teenagers [mp3]
14. JJ - n°2
Ég hef ekki fariđ leynt međ ađdáyn mína á Gautaborgarsenunni. Ég hreinilega elska ţetta balaeric - trópíkal - elektró - pop sánd sem svíjarnir dćla frá sér. Sérstaklega finnst mér Sincerely Yours útgáfan vera gera massífa hluti í ţessum efnum. Avner átti stórgóđa plötu á árinu, Air France, Tough Alliance, Boat Club ţar á undan. Elskeetta. Frá Sincerely Yours stóđ plata JJ upp úr á árinu og sérstaklega ţessi yndislega og afskrćmda útgáfa/bastarđur/endurgerđ af Lollipop međ Lil Wayne. Svo miklu betra en Lil Wayne! Lćt svo fylgja međ remix ţeirra á Avner slagaranum Bed för Mig. Mmm!
JJ - Ecstacy [mp3]
Avner - Bed För Mig (JJ Remix) [mp3]
13. Grizzly Bear - Veckatimest
Sennilega ein umtalađasta plata ársins og trónir á toppi fjölmargra árslista. Heilmikiđ stórvirki og á sennilega allt ţađ hrós skiliđ sem ausiđ hefur veriđ yfir ţessa plötu. Ţeir hafa haldiđ áfram ađ ţróa sína tónlistarsköpun og er útkoman hiklaust ţeirra besta verk hingađ til. Hugsanlega er ég ađ vanmeta plötuna ansi hressilega hérna, en mér fannst hún einfaldlega međ tímanum verđa full leiđingjörn fyrir minn smekk. Ég vona ađ ég muni éta orđ mín einn daginn og sjá einskćru snilldina í ţessu. En engu ađ síđur, mjög góđ plata.
Grizzly Bear - While You Wait for the Others [mp3]
Grizzly Bear - Cheerleader [mp3]
12. Micachu and the Shapes - jewellery
Mica Levi er óhrćdd viđ ađ feta nýjar slóđir í poppinu og hćtta sér út á ystu nöf (ah ok, kíkir allavega nálćgt brúninni) í tilraunum sínum. Gómsćtur grautur, međ alls kyns poppi, súrkáli og hressilega međlćti. Ég sá ţau ţví miđur ekki á Airwaves (ákvađ ađ vera fúll á móti og var ţví miđalaus) en ég efast ekki um ađ ţau hafi glatt óspart.
Micachu - Golden Phone [mp3]
Micachu - Vulture feat. the Shapes [mp3]
11. Dirty Projectors - Bitte Orca
Viđ erum ađ tala um ađ ég var frekar lengi ađ kveikja á ţessari plötu. Viđ erum ađ tala um ađ hún hafi vaxiđ og vaxiđ og vaxiđ. Og viđ erum ađ tala um ađ hún muni halda áfram ađ vaxa. Viđ erum ađ tala um tilraunakennt art-pop. Viđ erum ađ tala um smá stefnubreytingu frá 'Rise Above' og viđ erum líklegast ađ tala um ađ Bitte Orca sé ţeirra ađgengilegasta stöff hingađ til. Viđ erum ađ tala um flippin' awesome plötu en ég nennekkiađtalameira.
Dirty Projectors - Useful Chamber [mp3]
Dirty Projectors - Two Doves [mp3]
10. The Xx - XX
Ein besta debjút plata ársins. Mínímal popp frá fjórum breskum unglingum. Tilfinningaţrungiđ, myrkt, dramatískt og ávanabindandi. Nálgun ţeirra og bygging virkar oft ofurviđkvćm, ţau hálf hvíslast í gegnum lögin, en ţetta gengur fullkomlega upp. Gćsahúđin mín er mjög hrifinn af ćgifögrum andstćđum í söng ţeirra og er XX hiklaust međ betri deibjút plötum ársins..
XX - Heart Skipped A Beat [mp3]
XX - Infinity [mp3]
09. The Antlers - Hospice
Tríóiđ The Antlers byrjađi sem einyrkja-sveit Pete Silberman. Platan er sneisafull af íburđarmiklum og tilfinningaţrungnum lögum. Reyndar alveg mjög tilfinningarţrungiđ. Man eftir ađ hafa lesiđ hádramatíska sögu um tilurđ plötunnar og hvernig fyrrum kćrastan hans hryggbraut hann og át síđan hjartađ í eftirréeettt (reyndar í orđi en ekki á borđi). Nóg um svoleiđis dramatík. Tilfinninga-eyđileggjandi-stórvirki. Mjög hressandi, mćli međ!
The Antlers - Kettering [mp3]
The Antlers - Sylvia [mp3]
08. Washed Out - Life of Leisure
Mikill geimsteinn. Gómsćtt og draumkennt lo-fi syntha-pop sem biđur mann um ađ spila sig aftur og aftur. Ég lćt einnig fylgja međ lagiđ 'Belong' sem er af 9 laga kasettunni High Times sem var gefin út í 200 eintökum á árinu. Ţađ lag er frekar sjúkt! Hlustiđ!
Washed Out - Feel It All Around [mp3]
Washed Out - Belong [mp3]
Washed Out - New Theory [mp3]
07. Fever Ray - Fever Ray
Einsog flestir vita er Fever Ray hugarfóstur Karin Dreijer Andersson úr The Knife. Henni tekst ađ skapa ţennan dulúđlega og drungalegan hljómheim sem heldur manni pikkföstum. Ávanabindandi og rammgöldrótt plata. Bjöguđ rödd, vélrćnar drunur en svo lifandi melodíur. Karin er hvergi nćrri hćtt.
Fever Ray - When I Grow Up [mp3]
Fever Ray - Triangle Walks [mp3]
06. Bill Callahan - Sometimes I Wish We Were An Eagle
Bill Callahan (sem sumir ţekkja ef til vill betur sem smog) gaf á árinu út eitt sitt best verk so far. Sennilega hlýjasta plata ársins. Fátt betra en ađ setja ţessa plötu á ţegar skammdegiđ hefur sjaldan veriđ svartara. Sometimes I wish we were an eagle er lágstemmd, falleg og á köflum afar tregafull. "I used to be sort of blind, now I can sort of see". Meistaraverk.
Bill Callahan - Eid Ma Clack Shaw [mp3]
Bill Callahan - Jim Cain [mp3]
05. Camera Obscura - My Maudlin Career
My Maudlin Career heillađi. Tracyanne Campbell er hryggbrotin og hellir úr hjarta sínu í ţessa plötu og er afraksturinn ćđislegur. Ţeirra lang besta smíđi til ţessa. Strengir, melankólía, kaldhćđni, árekstrar og ástir. Verđur aldrei ţreytt. Varúđ - Ekki fyrir hörkutól. Nóg um mas. Tóndćmi:
Camera Obscura - Away with Murder [mp3]
Camera Obscura - French Navy [mp3]
04. Girls - Album
Ţađ er eitthvađ magnađ ađ gerast í San Francisco. Ţiđ hafiđ örugglega lesiđ nóg um ţá félaga. Mest spilađa plata ársins hjá mér og ein sú allra besta. Awesomesausomsauce!
Girls - Lust for Life [mp3]
Girls - Solitude [mp3]
03. Phoenix - Wolfgang Amadeus Phoenix
Óvćntasta plata ársins. Ég hef alltaf kunnađ vel viđ Phoenix. Fransmenn međ poppiđ á hreinu, baneitrađa húkka og ţađ allt. En w000t! Viđ ţessari plötu bjóst ég ekki. Á Wolfgang Amadeus Phoenix springur Phoenix gjörsamlega út. Og ţvílík sprengja. Ţetta er popp-platan sem ţú óskar ađ ţú hefđir samiđ. Krafturinn, tilraunagleđin og melódíurnar. Allt upp á fackin' 10. Vissulega pop-tónlist.. en nákvćmlega einsog hún á ađ vera!
Phoenix - Love Like a Sunset [mp3]
Phoenix - 1901 [mp3]
02. Sunset Rubdown - Dragonslayer
Spencer Krug er frekar magnađur kappi. Sennilega einn fremsti lagasmiđur okkar tíma. Og hann er óstöđvandi / of(ur)virkur - Sunset Rubdown, Wolf Parade, Swan Lake, Frog Eyes og nú síđast Moonface. En já, Sunset Rubdown.
Sveitin var stofnuđ áriđ 2004 sem lítiđ hliđarspor ţar sem Krug fékkst viđ ađra pćlingar og tóna en í Wolf Parade. Fyrsta platan gerđi hann eins síns liđs en brátt vatt ţetta allt saman upp á sig og Sunset Rubdown varđ ađ heilsteyptu bandi. Frá 2005 hafa ţau gefiđ út fjórar(!) breiđskífur og ber kannski helst ađ nefna Á Shut Up I Am Dreaming (2006) og og meistaraverkiđ Random Spirit Lover (2007).
Snemma á árinu kom svo út Drangoslayer. Hendur niđur (e. hands down) ţađ besta sem Sunset Rubdown hefur nokkurn tíman sent frá sér. 50 mínútna músík-tripp sem skilur mann eftir öskrandi 'mmmeeirah!'. Hún er rokkađri en fyrri plötur og hreinlega meira lifandi. Fackin' frábćrt stöff!
Ég lćt fylgja međ Silver Moon og hiđ 11 minútna stórviki Dragon's Lair. Njótiđ.
Sunset Rubdown - Silver Moons [mp3]
Sunset Rubdown - Dragon's Lair [mp3]
01. Animal Collective - Post Merriweather Pavilion
Epískt meistaraverk. Ţessi plata er í sérflokki á allan hátt. Ţetta sánd, ţessi sturlun, (ó)kaotík, ţessir layerar, ţessar melodíur.. Ţetta er bara úti ţarna einhvers stađar í órafjarlćgđ. Og Animal Collective hafa fullkomna stjórn.
Platan greip mig ekki alveg viđ fyrstu hlustun. En ţađ kom. Og ţá var ekki aftur snúiđ. Ég hef hlustađ á ţessa plötu, óreglulega, undanfarna 12 mánuđi eđa svo.. og ég virđist alltaf sjá / heyra eitthvađ nýtt. Ţađ virđast ekki vera neinar takmarkanir í listköpun ţeirra félaga. Ég slekk stundum ljósin og set hljóđstyrk á 11. Eftir áhlustun situr mađur eftir bókstaflega sveittur og orđlaus. Ţetta er einfaldlega ein af bestu plötum sem ég hef á ćvi minni heyrt. Algjör skylduhlustun ţrátt fyrir hávćrar og ţreytandi "don't believe the hype kidz" / "its been pitchforked!" ummćlum.
Áriđ gjörsigruđu Animal Collective svo međ hinni brjáluđu Fall Be Kind ep. Ég var í vafa hvernig ţeir gćtu mögulega fylgt MPP eftir... en jeez, EP'inn atarna er einskćr snilld.
Lćt fylgja međ 'In the Flowers' af MPP og 'What Would I Want? Sky' af Fall Be Kind EP
Animal Collective - In The Flowers [mp3]
Animal Collective - What Would I Want? Sky [mp3]