pleijlisti Take Me Home!! um mig

janúar 26, 2010

VARÚLFUR.

sometimes22.jpg

**

Gold Panda. Ég hef hlustað ótæpilega á Miyamae ep'inn sem kom út í fyrra. Elektrónískt og rennur ljúft í gegn.

Gold Panda - Back Home [mp3].
Gold Panda - Long Vacation [mp3]

**

Ég pósta ekki nógu oft myndböndum. Eeeen hér er eitt fínt.

Taken By Trees - My Boys

**

Class Actress. Fínt nýtt frá Brúúúklín. Nú-Wave Popp frá tríóinu Class Actress. Tekið af ep'inum Journal of Ardency. Þetta er ógeðslega fínt og þetta band verður eflaust fyrirferðamikið á árinu. Hlustið!

Class Actress - Careful What You Say [mp3]
Class Actress - Someone Real [mp3]

**

Nite Jewel. 'What did he say' er tekið af plötunni Good Evening frá 2009 og skreið algjörlega undir radarinn minn. Helvíti ávanabinda. 'Want you Back' er svo af samnefndum ep sem kom út nýlega. Ansi næs.

l_faea851313bb464bb74cdf4d4c306f00.png

Nite Jewel - What Did He Say [mp3]
Nite Jewel - Want You Back [mp3]

Blöögað þann 26.01.10 13:35 | Kommentar (4)