mars 19, 2010
DANZ
Whuat? sjá! Enn ein fćrslan. Og rís frćđgarsól! Stíg upp! Sá merki atburđur átti sér stađ á föstudaginn ađ ykkar heittelskađi (ehh) birtist í sjónvarpinu. Eđa ađ hluta til. Nánar tiltekiđ efri helmingur andlits ( andlits / andlist ). Ég er ađ sjálfsögđu búinn ađ dokúmentera ţetta allt saman fyrir ykkur hér ađ neđan. P.S. Hausinn minn er ekkert svona rosalega lítill, ţetta er skjárinn sem er svo stór, skiljiđi.
**
Fyrst. Air France og Peaches í Reykjavík um helgina. Peaches! Ha! Og ósvikin balearic / trópíkal elelektró gleđi frá Gautaborg! Ójá! KAUPAA MIĐAA!
**
Caribou. Nýja Caribou platan er frábćr. Snaith er náttúrulega facking snillingur. Og ţegar ţú ert međ PhD í stćrđfrćđi geturu ekki veriđ annađ en á mörkunum. Sem er stórgott. Efnilegur plötu-ársins kandídat.
Caribou - Kaili [mp3]
Caribou - Sun [mp3]
**
Plastic Beach frá Gorillaz er verulega svöl. Kom mér ótrúlega mikiđ á óvart. Empire Ants lagiđ er frábćrt - og sniilldar innkoma Little Dragon í 2:10. Tjéeek! Og Stylo međ ţví betra sem ég hef heyrt á árinu. Og Mos Def... shii!
Gorillaz - Empire Ants (featuring Little Dragon) [mp3]
Gorillaz - Stylo (featuring Bobby Womack and Mos Def) [mp3]
**
Here We Go Magic munu í júní-mánuđi gefa úr plötuna Pigeons sem lofar ansi góđu. Smá forsmekkur.
Here We Go Magic - Collector [mp3]
Here We Go Magic - F.F.A.P. [mp3]
**
Jesse úr Professor Murder og Eric úr Don Caballero eru Tanlines. Gáfu nýveriđ frá sér hinn ágćta sala / trópíkal / dansipopp EP Settings. Heyr!
Tanlines - Three Trees [mp3]
**
Kthxbai!
Blöögađ ţann 19.03.10 00:01 | Kommentar (2)