pleijlisti Take Me Home!! um mig

apríl 13, 2010

I WOULD DO JUST FINE WITHOUT TODAY.

Úffa. Það er þriðjudagur og ég er enn með djammviskubit. Gah. Nóg um föstudag.

Fyrst. Nokkur lög sem ég hef hlustað ótæpilega mikið á að undanförnu. Þau eru um það bil öll gull. Hlustaðu!

Air - So Light Is Her Footfall (Breakbot Remix) [mp3]
Wye Oak - I hope you die [mp3]
Go - Outside [mp3]
Delorean - Stay close [mp3]
HEALTH - Before Tigers (CFCF Remix) [mp3]
Jai Paul - BTSTU [mp3]

**

!! Ariel Pink !!. Ooohyeahs! Ariel Pink's Haunted Graffiti og ný plata væntanleg. Before Today. Fæ ekki nóg af 'Round and Round'.

ariel.gif

Ariel Pink's Haunted Graffiti - Round and Round [mp3]

**

TWIN SISTER. Þetta New York band er búið að vera í gríðarlegu uppáhaldi undanfarnar vikur. Þessi lögu eru tekin af Color your life sem er hægt að nálgast fríkeypis HÉR!!. Þetta er uuunaðslegt. Ávanabindandi. !!!.

twintwin.jpg

Twin Sister - All Around and Away We Go [mp3]
Twin Sister - Lady Daydream [mp3]

**

Beach Fossils er hugarfóstur Dustin Payseur. Kæruleysislegt og grípandi rokk frá Brooklyn. Lögin eru tekin af samnefndri plötu sem er heeelvíti góð. Beach Fossils.. mér verður alltaf hugsað til meistara Bob Fossil (sjá 1:05).

beachfossils.gif

Beach Fossils - Daydream [mp3]
Beach Fossils - Vacation [mp3]

Blöögað þann 13.04.10 22:06 | Kommentar (6)