pleijlisti Take Me Home!! um mig

maí 21, 2010

RÓLEG DIAMONTINA!

Uppáhalds spam bot'inn minn, hún diamontina, var ótrúlega ánægð með síðustu færsluna. Hún lét eiginlega gleðina hlaupa með sig í gönur því hún kommentaði 194 sinni. Það er met á þessari síðu. Frekar ánægjulegur árangur. Til hamingju Diamontina!

**

Evrybudy'z tawkin 'boutem. Brúkklyn dúóið Sleigh Bells og plötuna þeirra, Treats. Believe the Hype, þetta er geeegt stöff. Hann úr hardcore pönk bandi og hún kemur úr eitthverju girl-band nylon-esque failure'i. Þetta er ótrúlega ferskt og skemmtilegt. Distortion og svo brjálæðilega grípandi húkkar. Volume'ið í 11 !

sleigh.jpg

Sleigh Bells - Rill Rill [mp3]
Sleigh Bells - Kids [mp3]

**

Svo mæli ég með að þið tjékkið á nýjustu gogoyoko uppfærslu sem er frekar næs.

gogoyoko.gif

Blöögað þann 21.05.10 22:01 | Kommentar (2)