pleijlisti Take Me Home!! um mig

júní 01, 2010

TÆKNI OG VÍSINDI.

Heii!

**

Fyrst. Dúóið Eternal Summers færa okkur fínustu sumartóna. Letilegt / strandarlegt. Samnefnd EP plata kom held ég útí fyrra en tilvalið að láta þetta rúlla núna.

eternalsummers_.jpg

Eternal Summers - Able To [mp3]
Eternal Summers - Fall Straight Back [mp3]

**

Tap Tap. Ég veit ekki hvernig þessi plata fór framhjá mér í fyrra. On My Way. Sennilega vegna ofsahraða tækni-hraðbrautarinnar og athyglisbrestsins sem fylgir þeim hraða. Tap Tap er sóló-verkefni Thomas Sanders (sem frontar hina stórgóðu Reading sveit Pete and the Pirates). Frumraun Tap Tap, Lanzafame, var án nokkurs vafa ein allra besta plata ársins 2006. En nóg um það. On My Way er kannski ekki jafn lífræn og fyrra stöff en alveg stútfull af fínustu pop-gullmolum.

haf

Tap Tap - Star Crossed Idiots [mp3]
Tap Tap - Half Moon Street [mp3]

**

Með því skemmtilegra sem ég hef heyrt að undanförnu er nýleg (og samnefnd) plata Guidance Counselor frá Portland. Hrá en fín syntha-rokk keyrsla. Minnir mig kannski eilítið á Future Islands eða Gang Gang Dance. Helvíti hressandi stöff.

guidance

Guidance Counselor - I Don't Wanna Think [mp3]
Guidance Counselor - All God's Children Can Dance [mp3]

**

Að lokum ansi awesome stöff úr ólíkum áttum:

Connan Mockasin - Its Choade My Dear [mp3]
The Samps - FXNC [mp3]
Arcade Fire - The Suburbs [mp3]
Teen Inc. - Friends of the Night [mp3]
Indian Jewlery - Oceans [mp3]
Taken by Trees + Panda Bear - Anna (CFCF remix) [mp3]
Midnight Juggernauts - This New Technology [mp3]

Blöögað þann 01.06.10 14:21 | Kommentar (1)