júní 15, 2010
OG ÞÓ, ÞAÐ GETUR VERIÐ.
HM!! OFGNÆGÐ AF FÓTBOLTA!! HÚRRA!! Og ég tem mér menningarlegt umburðarlyndi gangvart þessum helvítis vuvuzela lúðrum *curses*. ¡Viva Argentina! Tók líka út smá sumarfrí til að slaka á og búa til ítaló-diskó tóna. Og forrita og bardúsast (þið vitið, bar-dúsast ha-ha) í eitthverjum pet-prójektum. Eða búa mig andlega undir 27 ára afmælið. Þá er maður offisjíalli orðinn gamall og vitur. Gamli gaurinn skv. únglíngúnúm. Það verður geeeegt!
**
Smá tónlist. Phantogram er ammrískur dúett. Elektró-pop-ish nýbylgju mellódramatík. Afar næs! Tekið af plötunni Eyelid Movies sem kom út fyrr á árinu. Tjékk.
Phantogram - You Are The Ocean [mp3]
Phantogram - Mouthful Of Diamonds [mp3]
**
Yfir og út!
Blöögað þann 15.06.10 23:16 | Kommentar (1)