pleijlisti Take Me Home!! um mig

september 11, 2010

FIMM.

öööö ný mixtúra.

miiiixxxx

**

Ţađ örlar á kolsvörtu haustmyrkri! Yes! Ég get ekki beđiđ eftir skammdeginu. Búinn ađ fá nóg af birtu 24 tíma dagsinss. En ef myrkur gerir ykkur ţunglynd ţá mćli ég eindregiđ međ Yacht Rock!. Fínasta grín sem ég hef séđ í langan tíma.

Ţá má eiginlega ekki minnast á Yacht Rock! án ţess ađ spila eitthvađ seriously smoooooth (ísl: smúúúv). Dunian til bjargar!

dunian.jpg

Dunian - All Intros [mp3]
Dunian - Love to match [mp3]

**

Fyrst. Twin Shadow. Plötu ársins kandídatinn Forget. Mjög fínt. Frá Brúúkliiin. Ég er húkkt. Hlustiđ!

mj1.jpg

Twin Shadow - Slow [mp3]
Twin Shadow - I Can't Wait [mp3]

**

Young Man. Lágstemmt og lífrćnt. Ég er heyrđi fyrst í ţessum strák ţegar Pétur Úlfur benti mér á stórskemmtilegt kover hans á Bright Lit Blue Skies (kover af koveri). Nýveriđ kom svo út EP'inn Boy sem hefur fengiđ ađ rúlla ansi frjálslega á b-stíg. Nćs. Tvö koverlög og svo lagiđ 'Five' af Boy. Tjékk:

artworks-000001071035-hu7jvg-original.jpg

Young Man - Bright Lit Blue Skies [mp3]
Young Man - Five [mp3]
Young Man - Heart of Chambers [mp3]

**

Meira smooooov. Frá Tbilisi í Georgíu koma tveir mjög ferskir gaurar sem kalla sig Okinawa Lifestyle. Deibjút platan ţeirra, Naha, er mikiđ konfekt.

l_7a02efd28d47408ebe388ffc034c4003.png

Okinawa Lifestyle - Levan [mp3]
Okinawa Lifestyle - Nightwalk [mp3]

**

RAAAAAF. Sćnska dúóiđ Pacific! snýr aftur međ sitt kynlega syntha-pop. Ţeir kunna ţetta í Gautaborg. Feta stćrri og epískar slóđir í titillagi plötunnar Narcissus. Skjemmtilegt stöff. Loks var herra Lambkin eđa Shit Robot ađ gefa út sína fyrstu stóru plötu, From The Cradle To The Grave. Mjög dans-hvetjandi. Hann fćr til sín góđa gesti á borđ viđ James Murphy, Alexis Taylor úr Hot Chip, The Juan Maclean, Planningtorock og fleiri og fleiri. Tjéek:

Pacific! - Ramble On [mp3]
Pacific! - Venus Rising [mp3]
Pacific! - Narcissus [mp3]
Shit Robot - Take em up [mp3]
Shit Robot - Tuff Enuff [mp3]

**

Og loks vinaleg ábending til ţín lesandi góđur. Fimmtudaginn 16. september verđa tónleikar á Sódóma. post-rock-stadium-shoegaze hljómsveitin Amusement Parks on Fire mun kíkja viđ á Sódómu á leiđ sinni til Bandaríkjanna, en ţangađ heldur sveitin í stóra tónleikaferđ til ađ kynna nýjustu plötuna, Road Eyes. Nánari upplýsingar hjéér.

Blöögađ ţann 11.09.10 22:36 |